Örmagnaðist á hafi úti í uppblásnum bolta Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. október 2014 14:58 Bandarískum maraþonhlaupara sem hafði það að markmiði að ferðast um 1.660 kílómetra vegalengd í uppblásnum bolta var í gærmorgun bjargað eftir að hafa örmagnast á hafi úti. Maraþonhlauparinn Reza Baluchi játaði sig sigraðan þegar hann var um 70 mílum, eða 112 kílómetrum frá St. Augustine í Flórída. Baluchi hugðist ferðast á milli Flórída og Bermúda í uppblásnum bolta með það að markmiði að safna fjár til barna í neyð og til að hvetja þá sem misst hafa von um betri framtíð. Að sögn bandarísku strandgæslunnar er þetta í fyrsta sinn sem maður leggur í slíka för. Í yfirlýsingu frá bandarísku strandgæslunni segir að Baluchi hafi verið hvattur til að hætta för sinni síðastliðinn miðvikudag þegar hann fyrst óskaði aðstoðar. Hann hafi þá verið ringlaður og óskað eftir leiðbeiningum til Bermúda. Hann hafi þó ákveðið að hunsa ráðleggingar strandgæslunnar. Hann var svo sóttur af strandgæslunni á laugardagsmorgun, óslasaður. Boltann hannaði Baluchi sjálfur úr plasti en á vefsíðu hans segir að hitastigið inni í boltanum geti farið upp í tæpar 50 gráður. Hann veiddi sér daglega til matar á milli þess sem hann borðaði próteinstangir. Þá var hann með vatnsflöskur, GPS-tæki og gervihnattasíma með sér í boltanum. Bermúdaeyjar Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Fleiri fréttir Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Sjá meira
Bandarískum maraþonhlaupara sem hafði það að markmiði að ferðast um 1.660 kílómetra vegalengd í uppblásnum bolta var í gærmorgun bjargað eftir að hafa örmagnast á hafi úti. Maraþonhlauparinn Reza Baluchi játaði sig sigraðan þegar hann var um 70 mílum, eða 112 kílómetrum frá St. Augustine í Flórída. Baluchi hugðist ferðast á milli Flórída og Bermúda í uppblásnum bolta með það að markmiði að safna fjár til barna í neyð og til að hvetja þá sem misst hafa von um betri framtíð. Að sögn bandarísku strandgæslunnar er þetta í fyrsta sinn sem maður leggur í slíka för. Í yfirlýsingu frá bandarísku strandgæslunni segir að Baluchi hafi verið hvattur til að hætta för sinni síðastliðinn miðvikudag þegar hann fyrst óskaði aðstoðar. Hann hafi þá verið ringlaður og óskað eftir leiðbeiningum til Bermúda. Hann hafi þó ákveðið að hunsa ráðleggingar strandgæslunnar. Hann var svo sóttur af strandgæslunni á laugardagsmorgun, óslasaður. Boltann hannaði Baluchi sjálfur úr plasti en á vefsíðu hans segir að hitastigið inni í boltanum geti farið upp í tæpar 50 gráður. Hann veiddi sér daglega til matar á milli þess sem hann borðaði próteinstangir. Þá var hann með vatnsflöskur, GPS-tæki og gervihnattasíma með sér í boltanum.
Bermúdaeyjar Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Fleiri fréttir Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Sjá meira