Selfoss og Fylkir með sigra Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2014 21:28 Vísir/Valli Selfoss og Fylkir unnu bæði leiki sína í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, en liðin eru í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar eftir leiki dagsins. Selfos vann heimasigur á KA/Þór 23-21 eftir að hafa leitt í hálfleik 10-9. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir lék á alls oddi og skoraði ellefu mörk fyrir heimastúlkur, en Martha Hermannsdóttir var markahæst hjá KA/Þór með sex mörk.Markaskorarar Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 11, Carmen Palamariu 6, Kristrún Steinþórsdóttir 3, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 2 og Þuríður Guðjónsdóttir 1.Markaskorarar KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 6, Paula Chirila 5, Laufey Lára Höskuldsdóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 3, Birta Fönn Sveinsdóttir 2 og Arna Kristín Einarsdóttir 1. Fylkisstúlkur unnu nýliða ÍR 26-22 eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik 12-12. Árbæingar náðu að spýta í lófana í síðari hálfleik og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 26-22.Þorbjörg Anna Steinarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir ÍR, en Kristjana Steinarsdóttir skoraði níu mörk fyrir gestina.Markaskorarar ÍR: Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 7, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 6, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 2, Sigrún Emma Björnsdóttir 2, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 2, María Másdóttir 1, Sif Maríudóttir 1, Helena Jónsdóttir 1.Markaskorarar Fylkis: Kristjana Steinarsdóttir 9, Patricia Szölösi 7, Thea Imani Sturludóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Arna Ösp Gunnarsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Selfoss og Fylkir unnu bæði leiki sína í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, en liðin eru í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar eftir leiki dagsins. Selfos vann heimasigur á KA/Þór 23-21 eftir að hafa leitt í hálfleik 10-9. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir lék á alls oddi og skoraði ellefu mörk fyrir heimastúlkur, en Martha Hermannsdóttir var markahæst hjá KA/Þór með sex mörk.Markaskorarar Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 11, Carmen Palamariu 6, Kristrún Steinþórsdóttir 3, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 2 og Þuríður Guðjónsdóttir 1.Markaskorarar KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 6, Paula Chirila 5, Laufey Lára Höskuldsdóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 3, Birta Fönn Sveinsdóttir 2 og Arna Kristín Einarsdóttir 1. Fylkisstúlkur unnu nýliða ÍR 26-22 eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik 12-12. Árbæingar náðu að spýta í lófana í síðari hálfleik og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 26-22.Þorbjörg Anna Steinarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir ÍR, en Kristjana Steinarsdóttir skoraði níu mörk fyrir gestina.Markaskorarar ÍR: Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 7, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 6, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 2, Sigrún Emma Björnsdóttir 2, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 2, María Másdóttir 1, Sif Maríudóttir 1, Helena Jónsdóttir 1.Markaskorarar Fylkis: Kristjana Steinarsdóttir 9, Patricia Szölösi 7, Thea Imani Sturludóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Arna Ösp Gunnarsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira