Andri Rafn: Menn eru að safna kröftum eftir síðasta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2014 14:30 Íslenska liðið fyrir leikinn í Álaborg. Vísir/Daníel Miðjumaðurinn Andri Rafn Yeoman segir tilfinninguna fyrir seinni leik Íslands og Danmerkur í undankeppni EM 2015 vera góða. „Hún er nokkuð góð. Ég held að menn séu að safna kröftum eftir átökin í síðasta leik. Þetta verður eflaust svipaður leikur. Við megum helst ekki fá þetta útivallarmark á okkur,“ Andri en Ísland og Danmörk gerðu 0-0 jafntefli í fyrri leik liðanna í Álaborg. „Bæði lið eru í þeirri stöðu að þau þurfa að skora mark. En ég býst við því að Danir verði áfram meira með boltann, en kannski ekki jafn mikið. „Þeir eru mjög góðir á boltanum og þeir halda boltanum vel. Ef við byrjum aftarlega, erum rólegir og förum síðan fram og skorum eitt mark er það frábært. Þetta kemur allt saman í ljós,“ sagði Andri sem lék 20 deildarleiki með Breiðabliki á tímabilinu. En hvernig metur Andri þetta danska lið, t.d. í samanburði við það franska sem Íslendingar mættu á Laugardalsvelli fyrir ári og tapaði 3-4 fyrir. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að átta sig á því, en þetta er ekkert svo ólík lið að mér finnst. Bæði lið halda boltanum vel og leita að færum, en sem betur fer fundu Danir fá slík gegn okkur,“ sagði Andri sem segir það gefa íslenska liðinu sjálfstraust að hafa nú þegar haldið einu sinni hreinu gegn danska liðinu. „Við horfðum á leikinn aftur í gær, og auðvitað litast maður af tilfinningum og umfjöllun, og það kom mér eiginlega á óvart að við skildum vera eitthvað með boltann í leiknum. Maður var búinn að ímynda sér að þetta hefði verið miklu verra. „Auðvitað lágum við aftarlega en svo lengi sem við fáum ekki á okkur mark er mér eiginlega slétt sama,“ sagði Andri að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 13:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 0-0 | Allt opið í rimmunni við Dani Ísland sækir Dani heim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 12:59 Eyjólfur: Skilst að þeir séu klárir Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðsins, segir að liðið muni æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Dönum. 13. október 2014 14:39 Alexander Scholz í danska 21 árs landsliðinu sem mætir Íslandi Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. 30. september 2014 13:08 Hólmbert: Tók á að verjast svona mikið "Þetta þarf maður stundum að gera þegar maður er að spila á útivelli gegn mjög góðu liði," segir framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson og glotti eftir markalausa jafnteflið í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 18:35 Guðmundur: Annað hugarfar á útivelli "Ég hefði oft á tíðum viljað sjá okkur halda boltanum betur í leiknum. Það voru mikil hlaup um allan völl en á miðjunni var þetta sérstaklega erfitt," sagði miðjumaðurinn Guðmundur Þórarinsson eftir markalausa jafntefli gegn Dönum í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 19:08 Sverrir: Ætlum að vera duglegri að halda boltanum Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði U-21 árs landsliðsins, segir mikla tilhlökkun í íslenska hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í dag. 14. október 2014 12:00 Ólafur Karl: Erfitt að glíma við Scholz "Þetta var erfitt enda okkar áætlun að verjast. Ég ætlaði ekkert að fara á móti því," sagði Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen eftir leik Danmerkur og Íslands í Álaborg. 10. október 2014 19:17 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Myndaveisla frá æfingu U-21 árs landsliðsins Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta æfði í Egilshöll í dag, en strákarnir undirbúa sig nú fyrir seinni leikinn gegn Danmörku í umspili um sæti á EM 2015. 13. október 2014 16:15 Enginn leikmaður svindlaði allan leikinn Hið sókndjarfa U-21 árs lið Dana hafði nánast skorað að vild í undankeppni EM en átti engin svör við sterkum varnarleik Íslands í Álaborg í gær. Rimma liðanna um laust sæti á EM er galopin eftir markalaust jafntefli. 11. október 2014 06:00 Tómas Ingi: Gefum ekkert upp um það U21 árs landsliðið í meiðslavandræðum fyrir stórleikinn gegn Dönum í dag. 10. október 2014 11:00 Vildi hasar og ég fékk hasar Brynjar Gauti Guðjónsson var gríðarlega sáttur við leikinn gegn Dönum í gær. 11. október 2014 08:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira
Miðjumaðurinn Andri Rafn Yeoman segir tilfinninguna fyrir seinni leik Íslands og Danmerkur í undankeppni EM 2015 vera góða. „Hún er nokkuð góð. Ég held að menn séu að safna kröftum eftir átökin í síðasta leik. Þetta verður eflaust svipaður leikur. Við megum helst ekki fá þetta útivallarmark á okkur,“ Andri en Ísland og Danmörk gerðu 0-0 jafntefli í fyrri leik liðanna í Álaborg. „Bæði lið eru í þeirri stöðu að þau þurfa að skora mark. En ég býst við því að Danir verði áfram meira með boltann, en kannski ekki jafn mikið. „Þeir eru mjög góðir á boltanum og þeir halda boltanum vel. Ef við byrjum aftarlega, erum rólegir og förum síðan fram og skorum eitt mark er það frábært. Þetta kemur allt saman í ljós,“ sagði Andri sem lék 20 deildarleiki með Breiðabliki á tímabilinu. En hvernig metur Andri þetta danska lið, t.d. í samanburði við það franska sem Íslendingar mættu á Laugardalsvelli fyrir ári og tapaði 3-4 fyrir. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að átta sig á því, en þetta er ekkert svo ólík lið að mér finnst. Bæði lið halda boltanum vel og leita að færum, en sem betur fer fundu Danir fá slík gegn okkur,“ sagði Andri sem segir það gefa íslenska liðinu sjálfstraust að hafa nú þegar haldið einu sinni hreinu gegn danska liðinu. „Við horfðum á leikinn aftur í gær, og auðvitað litast maður af tilfinningum og umfjöllun, og það kom mér eiginlega á óvart að við skildum vera eitthvað með boltann í leiknum. Maður var búinn að ímynda sér að þetta hefði verið miklu verra. „Auðvitað lágum við aftarlega en svo lengi sem við fáum ekki á okkur mark er mér eiginlega slétt sama,“ sagði Andri að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 13:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 0-0 | Allt opið í rimmunni við Dani Ísland sækir Dani heim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 12:59 Eyjólfur: Skilst að þeir séu klárir Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðsins, segir að liðið muni æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Dönum. 13. október 2014 14:39 Alexander Scholz í danska 21 árs landsliðinu sem mætir Íslandi Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. 30. september 2014 13:08 Hólmbert: Tók á að verjast svona mikið "Þetta þarf maður stundum að gera þegar maður er að spila á útivelli gegn mjög góðu liði," segir framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson og glotti eftir markalausa jafnteflið í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 18:35 Guðmundur: Annað hugarfar á útivelli "Ég hefði oft á tíðum viljað sjá okkur halda boltanum betur í leiknum. Það voru mikil hlaup um allan völl en á miðjunni var þetta sérstaklega erfitt," sagði miðjumaðurinn Guðmundur Þórarinsson eftir markalausa jafntefli gegn Dönum í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 19:08 Sverrir: Ætlum að vera duglegri að halda boltanum Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði U-21 árs landsliðsins, segir mikla tilhlökkun í íslenska hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í dag. 14. október 2014 12:00 Ólafur Karl: Erfitt að glíma við Scholz "Þetta var erfitt enda okkar áætlun að verjast. Ég ætlaði ekkert að fara á móti því," sagði Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen eftir leik Danmerkur og Íslands í Álaborg. 10. október 2014 19:17 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Myndaveisla frá æfingu U-21 árs landsliðsins Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta æfði í Egilshöll í dag, en strákarnir undirbúa sig nú fyrir seinni leikinn gegn Danmörku í umspili um sæti á EM 2015. 13. október 2014 16:15 Enginn leikmaður svindlaði allan leikinn Hið sókndjarfa U-21 árs lið Dana hafði nánast skorað að vild í undankeppni EM en átti engin svör við sterkum varnarleik Íslands í Álaborg í gær. Rimma liðanna um laust sæti á EM er galopin eftir markalaust jafntefli. 11. október 2014 06:00 Tómas Ingi: Gefum ekkert upp um það U21 árs landsliðið í meiðslavandræðum fyrir stórleikinn gegn Dönum í dag. 10. október 2014 11:00 Vildi hasar og ég fékk hasar Brynjar Gauti Guðjónsson var gríðarlega sáttur við leikinn gegn Dönum í gær. 11. október 2014 08:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira
Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 13:00
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 0-0 | Allt opið í rimmunni við Dani Ísland sækir Dani heim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 12:59
Eyjólfur: Skilst að þeir séu klárir Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðsins, segir að liðið muni æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Dönum. 13. október 2014 14:39
Alexander Scholz í danska 21 árs landsliðinu sem mætir Íslandi Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. 30. september 2014 13:08
Hólmbert: Tók á að verjast svona mikið "Þetta þarf maður stundum að gera þegar maður er að spila á útivelli gegn mjög góðu liði," segir framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson og glotti eftir markalausa jafnteflið í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 18:35
Guðmundur: Annað hugarfar á útivelli "Ég hefði oft á tíðum viljað sjá okkur halda boltanum betur í leiknum. Það voru mikil hlaup um allan völl en á miðjunni var þetta sérstaklega erfitt," sagði miðjumaðurinn Guðmundur Þórarinsson eftir markalausa jafntefli gegn Dönum í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 19:08
Sverrir: Ætlum að vera duglegri að halda boltanum Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði U-21 árs landsliðsins, segir mikla tilhlökkun í íslenska hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í dag. 14. október 2014 12:00
Ólafur Karl: Erfitt að glíma við Scholz "Þetta var erfitt enda okkar áætlun að verjast. Ég ætlaði ekkert að fara á móti því," sagði Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen eftir leik Danmerkur og Íslands í Álaborg. 10. október 2014 19:17
Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17
Myndaveisla frá æfingu U-21 árs landsliðsins Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta æfði í Egilshöll í dag, en strákarnir undirbúa sig nú fyrir seinni leikinn gegn Danmörku í umspili um sæti á EM 2015. 13. október 2014 16:15
Enginn leikmaður svindlaði allan leikinn Hið sókndjarfa U-21 árs lið Dana hafði nánast skorað að vild í undankeppni EM en átti engin svör við sterkum varnarleik Íslands í Álaborg í gær. Rimma liðanna um laust sæti á EM er galopin eftir markalaust jafntefli. 11. október 2014 06:00
Tómas Ingi: Gefum ekkert upp um það U21 árs landsliðið í meiðslavandræðum fyrir stórleikinn gegn Dönum í dag. 10. október 2014 11:00
Vildi hasar og ég fékk hasar Brynjar Gauti Guðjónsson var gríðarlega sáttur við leikinn gegn Dönum í gær. 11. október 2014 08:00