Dregið úr útbreiðslu ebólu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. október 2014 22:26 vísir/afp Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Líbería er landið sem orðið hefur hvað verst úti í faraldrinum en þar hafa 2.413 orðið faraldrinum að bráð. Bruce Aylward, aðstoðarforstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði í dag að þrátt fyrir að færri séu að smitast nú en áður séu litlar líkur á að faraldrinum sé að ljúka. Fólk megi ekki mistúlka hlutina. Það væru nú 13.700 smitaðir af ebólu í Vestur-Afríku sem séu um 3.700 fleiri tilfelli en á laugardag. Ebóla Tengdar fréttir Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13 Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52 Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42 Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11 Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Líbería er landið sem orðið hefur hvað verst úti í faraldrinum en þar hafa 2.413 orðið faraldrinum að bráð. Bruce Aylward, aðstoðarforstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði í dag að þrátt fyrir að færri séu að smitast nú en áður séu litlar líkur á að faraldrinum sé að ljúka. Fólk megi ekki mistúlka hlutina. Það væru nú 13.700 smitaðir af ebólu í Vestur-Afríku sem séu um 3.700 fleiri tilfelli en á laugardag.
Ebóla Tengdar fréttir Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13 Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52 Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42 Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11 Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13
Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15
Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52
Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42
Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11
Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28
Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24
Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50
Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44
Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33
WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16
Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50