Í beinni um helgina: Ekki missa af fjögur-leikjunum í dag og á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2014 06:00 Vísir/Getty Sportstöðvarnar á Stöð 2 bjóða að venju upp á flotta íþróttadagskrá um helgina en þar verða fjöldi leikja í beinni útsendingu í ensku og spænsku úrvalsdeildununum auk risaleiks í þýska handboltanum. Það má enginn alvöru fótboltaáhugamaður missa af fjögur leikjunum báða dagana en í dag verður El Clasico í beinni frá Santiago Bernabeu þar sem að Real Madrid tekur á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Sólarhring síðar verður síðan stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester United tekur á móti toppliði Chelsea á Old Trafford í Manchester. Fyrir El Clasico verður boðið upp á risaleik í þýska handboltanum þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Þýskalandsmeisturum Kiel en Löwen-liðið er með tveggja stiga forskot á Kiel á toppi deildarinnar eftir fyrstu 10 umferðirnar. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvað leiki verður boðið upp á í beinni um helgina.Beinar útsendingar á Sportstöðvunum um helginaLaugardagur 11.00 Upphitun á laugardegi Sport 2 11.45 West Ham - Man. City Sport 214.00 Liverpool - Hull Sport 214.00 Sunderland - Arsenal Sport 3 14.00 Southampton - Stoke Sport 4 14.00 WBA - Crystal Palace Sport 514.15 R-N Löwen - Kiel Sport16.00 Real Madrid - Barcelona Sport 16.00 Markasyrpa Sport 216.30 Swansea - Leicester Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin 20.00 Cordoba - Real Sociedad Sport 02.00 UFC 179: Aldo vs Mendes SportSunnudagur 08.00 MotoGO í Malasíu Sport 13.30 Tottenham - Newcastle Sport 2 13.30 Burnley - Everton Sport 316.00 Man.United - Chelsea Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Sjá meira
Sportstöðvarnar á Stöð 2 bjóða að venju upp á flotta íþróttadagskrá um helgina en þar verða fjöldi leikja í beinni útsendingu í ensku og spænsku úrvalsdeildununum auk risaleiks í þýska handboltanum. Það má enginn alvöru fótboltaáhugamaður missa af fjögur leikjunum báða dagana en í dag verður El Clasico í beinni frá Santiago Bernabeu þar sem að Real Madrid tekur á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Sólarhring síðar verður síðan stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester United tekur á móti toppliði Chelsea á Old Trafford í Manchester. Fyrir El Clasico verður boðið upp á risaleik í þýska handboltanum þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Þýskalandsmeisturum Kiel en Löwen-liðið er með tveggja stiga forskot á Kiel á toppi deildarinnar eftir fyrstu 10 umferðirnar. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvað leiki verður boðið upp á í beinni um helgina.Beinar útsendingar á Sportstöðvunum um helginaLaugardagur 11.00 Upphitun á laugardegi Sport 2 11.45 West Ham - Man. City Sport 214.00 Liverpool - Hull Sport 214.00 Sunderland - Arsenal Sport 3 14.00 Southampton - Stoke Sport 4 14.00 WBA - Crystal Palace Sport 514.15 R-N Löwen - Kiel Sport16.00 Real Madrid - Barcelona Sport 16.00 Markasyrpa Sport 216.30 Swansea - Leicester Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin 20.00 Cordoba - Real Sociedad Sport 02.00 UFC 179: Aldo vs Mendes SportSunnudagur 08.00 MotoGO í Malasíu Sport 13.30 Tottenham - Newcastle Sport 2 13.30 Burnley - Everton Sport 316.00 Man.United - Chelsea Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin
Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Sjá meira