Handbolti

Einn nýliði hjá Guðmundi í kvöld

Guðmundur á línunni hjá Löwen.
Guðmundur á línunni hjá Löwen. vísir/getty
Guðmundur Guðmundsson stýrir landsliði Danmerkur í fyrsta skipti í kvöld.

Þá taka Danir á móti Litháen í fyrsta leik sínum í undankeppni EM.

Guðmundur var með 19 manna æfingahóp fyrir leikinn en hefur nú tilkynnt hvaða 16 leikmenn spila í dag. Michael Damgaard, stórskytta Team Tvis Holstebro, spilar sinn fyrsta alvöruleik með liðinu í kvöld.

Nikolaj Markussen frá Skjern, Casper Mortensen frá SönderjyskE og Füchse Berlin maðurinn Kasper Nielsen hvíla að þessu sinni.

Hópurinn:

Markmenn:

Niklas Landin, Rhein Neckar Löwen

Jannick Green, SC Magdeburg

Aðrir leikmenn:

Hans Lindberg, HSV Hamburg

Lasse Svan Hansen, SG Flensburg-Handewitt

Anders Eggert, SG Flensburg-Handewitt

Jesper Nøddesbo, FC Barcelona

Rene Toft Hansen, THW Kiel

Henrik Toft Hansen, THW Kiel

Kasper Søndergaard, Skjern Håndbold

Mads Christiansen, Bjerringbro-Silkeborg

Mads Mensah Larsen, Rhein Neckar Löwen

Bo Spellerberg, KIF Kolding København

Henrik Møllgaard, Skjern Håndbold

Morten Olsen, St Raphael Var

Mikkel Hansen, PSG

Michael Damgaard, Team Tvis Holstebro


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×