Fékk stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2014 11:30 Giancarlo Stanton á fyrir salti í grautinn næsta áratuginn eða svo. vísir/getty Giancarlo Stanton, 25 ára gamall hafnaboltaspilari sem leikur með Miami Marlins í bandarísku MLB-deildinni, skrifaði í gær undir stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta og líklega í öllum heiminum. Stanton gerði þrettán ára samning við Marlins og fær 25 milljónir dala (3,1 milljarð króna) á ári eða í heildina 325 milljónir dala (40,3 milljarða króna). Þetta kemur allt fram í frétt ESPN. Hafnaboltaleiktíðin eru 162 leikir en þrátt fyrir þann fjölda leikja fær Stanton 155 þúsund dali á leik eða því sem jafngildir 19 milljónum króna fyrir hvern spilaðan leik. Ævintýralegar upphæðir. Stanton er fastur hjá Miami næstu sex árin, en honum býðst að losa sig undan samningnum eftir sex ár hafi hann áhuga á því. Þetta er í heildina mun stærri samningur en Venesúelamaðurinn Miguel Cabrera gerði við Detroit Tigers fyrir tímabilið í ár, en hann fær 292 milljónir dala næstu tíu árin. Cabrera fær þó 4,2 milljónum dala meira en Stanton á ári því hann gerði styttri samning. Giancarlo Stanton var valinn 72. í nýliðavalinu árið 2007 og fékk í ár verðlaun sem besti sóknarleikmaður deildarinnar og þá náði hann flestum heimahafnarhlaupum (e. Home run). Þessi samningur er ekki í takti við það sem Miami Marlins hefur verið að gera undanfarin ár, en heildarlaunakostnaður liðsins á nýliðnu tímabili voru 52,3 milljónir dala. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið eyðir fúlgum fjár í leikmann undanfarin tvö ár. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sjá meira
Giancarlo Stanton, 25 ára gamall hafnaboltaspilari sem leikur með Miami Marlins í bandarísku MLB-deildinni, skrifaði í gær undir stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta og líklega í öllum heiminum. Stanton gerði þrettán ára samning við Marlins og fær 25 milljónir dala (3,1 milljarð króna) á ári eða í heildina 325 milljónir dala (40,3 milljarða króna). Þetta kemur allt fram í frétt ESPN. Hafnaboltaleiktíðin eru 162 leikir en þrátt fyrir þann fjölda leikja fær Stanton 155 þúsund dali á leik eða því sem jafngildir 19 milljónum króna fyrir hvern spilaðan leik. Ævintýralegar upphæðir. Stanton er fastur hjá Miami næstu sex árin, en honum býðst að losa sig undan samningnum eftir sex ár hafi hann áhuga á því. Þetta er í heildina mun stærri samningur en Venesúelamaðurinn Miguel Cabrera gerði við Detroit Tigers fyrir tímabilið í ár, en hann fær 292 milljónir dala næstu tíu árin. Cabrera fær þó 4,2 milljónum dala meira en Stanton á ári því hann gerði styttri samning. Giancarlo Stanton var valinn 72. í nýliðavalinu árið 2007 og fékk í ár verðlaun sem besti sóknarleikmaður deildarinnar og þá náði hann flestum heimahafnarhlaupum (e. Home run). Þessi samningur er ekki í takti við það sem Miami Marlins hefur verið að gera undanfarin ár, en heildarlaunakostnaður liðsins á nýliðnu tímabili voru 52,3 milljónir dala. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið eyðir fúlgum fjár í leikmann undanfarin tvö ár.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti