Níu breytingar á byrjunarliði Íslands Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2014 18:11 Ögmundur Kristinsson stendur vaktina í markinu. vísir/stefán Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, gera miklar breytingar á byrjunarliðinu sem mætir Belgíu klukkan 19.45 í vináttulandsleik í kvöld. Aðeins Ragnar Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson eru í byrjunarliðinu af þeim sem hafa byrjað síðustu þrjá leiki liðsins í undankeppni EM 2016 en nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon, sem leikur með Cesena á Ítalíu, fær tækifæri í kvöld. Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson spila saman í sókn Íslands og þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason koma inn á kantana. Helgi Valur Daníelsson er með Aroni Einari á miðjunni. Hallgrímur Jónasson spilar við hlið Ragnars í vörninni en bakverðir eru þeir Birkir Már Sævarsson og nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon. Ögmundur Kristinsson fær svo tækifærið í markinu í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Sölvi Geir Ottesen hefur verið að glíma við meiðsli í baki síðustu daga og byrjar ekki í kvöld. Né heldur Ólafur Ingi Skúlason sem veiktist aðfaranótt þriðjudags.Byrjunarlið Íslands:Markvörður Ögmundur KristinssonHægri bakvörður Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður Hörður Björgvin MagnússonMiðverðir Hallgrímur Jónasson og Ragnar SigurðssonHægri kantmaður Rúrik GíslasonVinstri kantmaður Jóhann Berg GuðmundssonTengiðilir Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Helgi Valur DaníelssonFramherjar Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28 Fær afhent listaverk á landsleiknum gegn Belgum Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 15:51 Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Lítill áhugi í Belgíu á leiknum við Ísland Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, gera miklar breytingar á byrjunarliðinu sem mætir Belgíu klukkan 19.45 í vináttulandsleik í kvöld. Aðeins Ragnar Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson eru í byrjunarliðinu af þeim sem hafa byrjað síðustu þrjá leiki liðsins í undankeppni EM 2016 en nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon, sem leikur með Cesena á Ítalíu, fær tækifæri í kvöld. Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson spila saman í sókn Íslands og þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason koma inn á kantana. Helgi Valur Daníelsson er með Aroni Einari á miðjunni. Hallgrímur Jónasson spilar við hlið Ragnars í vörninni en bakverðir eru þeir Birkir Már Sævarsson og nýliðinn Hörður Björgvin Magnússon. Ögmundur Kristinsson fær svo tækifærið í markinu í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Sölvi Geir Ottesen hefur verið að glíma við meiðsli í baki síðustu daga og byrjar ekki í kvöld. Né heldur Ólafur Ingi Skúlason sem veiktist aðfaranótt þriðjudags.Byrjunarlið Íslands:Markvörður Ögmundur KristinssonHægri bakvörður Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður Hörður Björgvin MagnússonMiðverðir Hallgrímur Jónasson og Ragnar SigurðssonHægri kantmaður Rúrik GíslasonVinstri kantmaður Jóhann Berg GuðmundssonTengiðilir Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Helgi Valur DaníelssonFramherjar Alfreð Finnbogason og Viðar Örn Kjartansson
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00 Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15 Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00 Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28 Fær afhent listaverk á landsleiknum gegn Belgum Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 15:51 Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00 Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30 Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30 Lítill áhugi í Belgíu á leiknum við Ísland Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira
Lagerbäck: Nota líklega allar sex skiptingarnar Vill að leikmenn sínir framfylgi leikáætlun sinni gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:00
Ragnar: Tek bekkjarsetunni eins og maður "Bara video og chill á kvöldin,“ segir Ragnar Sigurðsson sem hefur það gott í Rússlandi. 12. nóvember 2014 08:15
Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. 12. nóvember 2014 07:00
Ólafur Ingi klár í slaginn Fékk sólarhringspest aðfaranótt þriðjudags en getur spilað gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 12:28
Fær afhent listaverk á landsleiknum gegn Belgum Arnar Þór Viðarsson, þjálfari Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni og fyrrum landsliðsmaður Íslands, verður heiðursgestur á landsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 15:51
Aron Einar: Hef gengið í gegnum ýmislegt með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segist aldrei hafa fundið fyrir öðrum eins stuðningi við liðið. 12. nóvember 2014 13:00
Kolbeinn: Hollendingarnir afsökuðu sig með kuldanum Segir að það hafi verið gaman að snúa aftur til Hollands eftir sigurinn frækna á Laugardalsvelli. 12. nóvember 2014 09:30
Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. 12. nóvember 2014 07:30
Lítill áhugi í Belgíu á leiknum við Ísland Í gær var búið að selja tæplega 20 þúsund miða á vináttulandsleik Belga og Íslendinga í Brussel í kvöld. 12. nóvember 2014 10:00