KR á fimm efstu mennina í plús og mínus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 13:00 Pavel Ermolinskij. Vísir/Vilhelm KR-ingar eru einir á toppnum í Dominos-deild karla í körfubolta eftir sjöunda sigurinn í röð á móti Haukum í DHL-höllinni í gær. Byrjunarlið KR er rosalega öflugt og það kemur því ekki á óvart að byrjunarliðsmennirnir fimm hjá KR-liðinu raði sér í fimm efstu sæti á plús og mínus listanum. Plús og mínus tölfræðin snýst það hvernig liðinu gengur þegar viðkomandi leikmaður er inn á vellinum. Hér er átt við stig skoruð mínus stig fengin á sig þann tíma sem leikmaðurinn spilar. Pavel Ermolinskij er efstur á listanum en KR hefur unnið með 25,5 stigum að meðaltali þegar hann er inn á vellinum. Einn annar nær yfir tuttugu og það er fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson. KR hefur unnið með 21,3 stigum að meðaltali þegar Brynjar er inn á vellinum. KR-ingarnir Michael Craion, Helgi Már Magnússon og Darri Hilmarsson koma í næstu sætum en fyrsti maðurinn á listanum sem er ekki í KR er Tindastólsmaðurinn Myron Dempsey.Topp tuttugu listinn í plús og mínus: 1. Pavel Ermolinskij KR 25,50 2. Brynjar Þór Björnsson KR 21,29 3. Michael Craion KR 18,14 4. Helgi Már Magnússon KR 16,00 5. Darri Hilmarsson KR 15,29 6. Myron Dempsey Tindastóll 11,86 7. Darrel Keith Lewis Tindastóll 10,14 8. Helgi Freyr Margeirsson Tindastóll 9,86 9. Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 9,14 10. Hörður Helgi Hreiðarsson KR 9,00 11. Ágúst Orrason Njarðvík 8,86 12. Justin Shouse Stjarnan 7,80 13. Jón Orri Kristjánsson Stjarnan 6,86 14. Ingvi Rafn Ingvarsson Tindastóll 6,29 15. Alex Francis Haukar 6,00 16. Kári Jónsson Haukar 6,00 17. Ragnar Helgi Friðriksson Njarðvík 5,83 18. Marvin Valdimarsson Stjarnan 5,71 19. Kristinn Marinósson Haukar 5,71 20. Jarrid Frye Stjarnan 5,57 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00 Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30 Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
KR-ingar eru einir á toppnum í Dominos-deild karla í körfubolta eftir sjöunda sigurinn í röð á móti Haukum í DHL-höllinni í gær. Byrjunarlið KR er rosalega öflugt og það kemur því ekki á óvart að byrjunarliðsmennirnir fimm hjá KR-liðinu raði sér í fimm efstu sæti á plús og mínus listanum. Plús og mínus tölfræðin snýst það hvernig liðinu gengur þegar viðkomandi leikmaður er inn á vellinum. Hér er átt við stig skoruð mínus stig fengin á sig þann tíma sem leikmaðurinn spilar. Pavel Ermolinskij er efstur á listanum en KR hefur unnið með 25,5 stigum að meðaltali þegar hann er inn á vellinum. Einn annar nær yfir tuttugu og það er fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson. KR hefur unnið með 21,3 stigum að meðaltali þegar Brynjar er inn á vellinum. KR-ingarnir Michael Craion, Helgi Már Magnússon og Darri Hilmarsson koma í næstu sætum en fyrsti maðurinn á listanum sem er ekki í KR er Tindastólsmaðurinn Myron Dempsey.Topp tuttugu listinn í plús og mínus: 1. Pavel Ermolinskij KR 25,50 2. Brynjar Þór Björnsson KR 21,29 3. Michael Craion KR 18,14 4. Helgi Már Magnússon KR 16,00 5. Darri Hilmarsson KR 15,29 6. Myron Dempsey Tindastóll 11,86 7. Darrel Keith Lewis Tindastóll 10,14 8. Helgi Freyr Margeirsson Tindastóll 9,86 9. Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 9,14 10. Hörður Helgi Hreiðarsson KR 9,00 11. Ágúst Orrason Njarðvík 8,86 12. Justin Shouse Stjarnan 7,80 13. Jón Orri Kristjánsson Stjarnan 6,86 14. Ingvi Rafn Ingvarsson Tindastóll 6,29 15. Alex Francis Haukar 6,00 16. Kári Jónsson Haukar 6,00 17. Ragnar Helgi Friðriksson Njarðvík 5,83 18. Marvin Valdimarsson Stjarnan 5,71 19. Kristinn Marinósson Haukar 5,71 20. Jarrid Frye Stjarnan 5,57
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00 Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30 Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00
Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30
Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56