Tveir í röð hjá Grindavíkingum - öll úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2014 21:01 Ómar Sævarsson. Vísir/Ernir Grindvíkingar eru að lifna við í karlakörfuboltanum eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabilsins en Grindavíkurliðið fangaði sínum öðrum sigri í röð í kvöld þegar liðið vann 11 stiga heimasigur á Snæfelli, 98-87. Grindavík var aðeins búið að vinna tvo af fyrstu níu leikjum sínum fyrir þessa tvo sigurleiki í röð en núna er liðið aftur farið að nálgast sætin sem gefa farseðla í úrslitakeppnina næsta vor. Rodney Alexander fór á kostum í Grindavíkurliðinu í kvöld en hann var með 27 stig, 16 fráköst og 6 stoðsendingar en fyrirliðinn Ómar Sævarsson bætti við 12 stigum, 8 fráköst og 7 stoðsendingum. Annars voru margir að skora fyrir Grindavík í kvöld og alls skoruðu sex leikmenn liðsins níu stig eða minna. Grindavíkurliðið lagði eiginlega grunninn að sigrinum með ótrúlegum kafla í byrjun annars leikhluta sem liðið vann 18-2 og komst í framhaldinu 19 stigum yfir, 42-23. Grindavík var þremur stigum eftir fyrsta leikhlutann, 24-2, en var síðan með tíu stiga forskot í hálfleik, 53-43.Hér fyrir neðan má sjö öll úrslit og alla stigaskorara í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta.Grindavík-Snæfell 98-87 (24-21, 29-22, 25-24, 20-20)Grindavík: Rodney Alexander 27/16 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 17/5 fráköst, Hilmir Kristjánsson 13, Ómar Örn Sævarsson 12/8 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Daníel Guðni Guðmundsson 9, Magnús Þór Gunnarsson 9, Þorsteinn Finnbogason 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 3/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 2.Snæfell: Austin Magnus Bracey 29, Christopher Woods 21/14 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 3.Njarðvík-Þór Þ. 96-68 (23-15, 22-15, 25-19, 26-19)Njarðvík: Dustin Salisbery 44/13 fráköst, Logi Gunnarsson 21/4 fráköst, Ágúst Orrason 12, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/9 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 4, Mirko Stefán Virijevic 3/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2.Þór Þ.: Grétar Ingi Erlendsson 18/9 fráköst, Emil Karel Einarsson 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 9, Vincent Sanford 8/6 fráköst, Oddur Ólafsson 6, Tómas Heiðar Tómasson 6, Nemanja Sovic 4/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 3.ÍR-Stjarnan 78-79 (15-20, 24-19, 10-22, 29-18)ÍR: Sveinbjörn Claessen 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 17/5 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 16/9 fráköst, Trey Hampton 11/9 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 7/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 3, Hamid Dicko 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 17, Jarrid Frye 16/12 fráköst, Justin Shouse 14/6 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 12/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 9/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 5, Ágúst Angantýsson 4/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/4 fráköst. Tindastóll-Skallagrímur 104-68 (29-21, 15-17, 30-12, 30-18)Tindastóll: Myron Dempsey 27/12 fráköst, Darrel Keith Lewis 20, Svavar Atli Birgisson 16/12 fráköst/6 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 14/11 stoðsendingar/4 varin skot, Hannes Ingi Másson 9, Helgi Rafn Viggósson 6/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 4/6 stoðsendingar, Þráinn Gíslason 3, Sigurður Páll Stefánsson 3, Ingvi Rafn Ingvarsson 2.Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 29/15 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 9/7 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Davíð Ásgeirsson 6, Daði Berg Grétarsson 3/5 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.KR-Fjölnir 103-62 (21-18, 32-15, 24-15, 26-14)KR: Michael Craion 34/17 fráköst/5 stolnir, Darri Hilmarsson 15, Helgi Már Magnússon 15/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/14 fráköst/10 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 10/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 6, Vilhjálmur Kári Jensson 5, Ragnar Jósef Ragnarsson 2, Illugi Steingrímsson 2, Högni Fjalarsson 2, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 2..Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 11/12 fráköst, Sindri Már Kárason 10/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 7, Ólafur Torfason 5/6 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Garðar Sveinbjörnsson 4, Árni Elmar Hrafnsson 3, Alexander Þór Hafþórsson 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld. 18. desember 2014 20:47 Dustin kvaddi Njarðvík með stórleik í stórsigri Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37 Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:44 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Grindvíkingar eru að lifna við í karlakörfuboltanum eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabilsins en Grindavíkurliðið fangaði sínum öðrum sigri í röð í kvöld þegar liðið vann 11 stiga heimasigur á Snæfelli, 98-87. Grindavík var aðeins búið að vinna tvo af fyrstu níu leikjum sínum fyrir þessa tvo sigurleiki í röð en núna er liðið aftur farið að nálgast sætin sem gefa farseðla í úrslitakeppnina næsta vor. Rodney Alexander fór á kostum í Grindavíkurliðinu í kvöld en hann var með 27 stig, 16 fráköst og 6 stoðsendingar en fyrirliðinn Ómar Sævarsson bætti við 12 stigum, 8 fráköst og 7 stoðsendingum. Annars voru margir að skora fyrir Grindavík í kvöld og alls skoruðu sex leikmenn liðsins níu stig eða minna. Grindavíkurliðið lagði eiginlega grunninn að sigrinum með ótrúlegum kafla í byrjun annars leikhluta sem liðið vann 18-2 og komst í framhaldinu 19 stigum yfir, 42-23. Grindavík var þremur stigum eftir fyrsta leikhlutann, 24-2, en var síðan með tíu stiga forskot í hálfleik, 53-43.Hér fyrir neðan má sjö öll úrslit og alla stigaskorara í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta.Grindavík-Snæfell 98-87 (24-21, 29-22, 25-24, 20-20)Grindavík: Rodney Alexander 27/16 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 17/5 fráköst, Hilmir Kristjánsson 13, Ómar Örn Sævarsson 12/8 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Daníel Guðni Guðmundsson 9, Magnús Þór Gunnarsson 9, Þorsteinn Finnbogason 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 3/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 2.Snæfell: Austin Magnus Bracey 29, Christopher Woods 21/14 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 3.Njarðvík-Þór Þ. 96-68 (23-15, 22-15, 25-19, 26-19)Njarðvík: Dustin Salisbery 44/13 fráköst, Logi Gunnarsson 21/4 fráköst, Ágúst Orrason 12, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/9 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 4, Mirko Stefán Virijevic 3/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2.Þór Þ.: Grétar Ingi Erlendsson 18/9 fráköst, Emil Karel Einarsson 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 9, Vincent Sanford 8/6 fráköst, Oddur Ólafsson 6, Tómas Heiðar Tómasson 6, Nemanja Sovic 4/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 3.ÍR-Stjarnan 78-79 (15-20, 24-19, 10-22, 29-18)ÍR: Sveinbjörn Claessen 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 17/5 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 16/9 fráköst, Trey Hampton 11/9 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 7/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 3, Hamid Dicko 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 17, Jarrid Frye 16/12 fráköst, Justin Shouse 14/6 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 12/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 9/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 5, Ágúst Angantýsson 4/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/4 fráköst. Tindastóll-Skallagrímur 104-68 (29-21, 15-17, 30-12, 30-18)Tindastóll: Myron Dempsey 27/12 fráköst, Darrel Keith Lewis 20, Svavar Atli Birgisson 16/12 fráköst/6 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 14/11 stoðsendingar/4 varin skot, Hannes Ingi Másson 9, Helgi Rafn Viggósson 6/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 4/6 stoðsendingar, Þráinn Gíslason 3, Sigurður Páll Stefánsson 3, Ingvi Rafn Ingvarsson 2.Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 29/15 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 9/7 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Davíð Ásgeirsson 6, Daði Berg Grétarsson 3/5 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.KR-Fjölnir 103-62 (21-18, 32-15, 24-15, 26-14)KR: Michael Craion 34/17 fráköst/5 stolnir, Darri Hilmarsson 15, Helgi Már Magnússon 15/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/14 fráköst/10 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 10/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 6, Vilhjálmur Kári Jensson 5, Ragnar Jósef Ragnarsson 2, Illugi Steingrímsson 2, Högni Fjalarsson 2, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 2..Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 11/12 fráköst, Sindri Már Kárason 10/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 7, Ólafur Torfason 5/6 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Garðar Sveinbjörnsson 4, Árni Elmar Hrafnsson 3, Alexander Þór Hafþórsson 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld. 18. desember 2014 20:47 Dustin kvaddi Njarðvík með stórleik í stórsigri Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37 Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:44 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld. 18. desember 2014 20:47
Dustin kvaddi Njarðvík með stórleik í stórsigri Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37
Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:44
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli