Fjögur stig í sarpinn í Fjárhúsinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2014 21:46 Ingi Þór Steinþórsson stýrði tveimur liðum til sigurs í kvöld. vísir/daníel Kvöldið var gott fyrir Inga Þór Steindórsson, þjálfara beggja Snæfells-liðanna í Dominos-deildum karla- og kvenna í kvld. Ingi Þór vann stórsigur á Grindavík fyrr í kvöld í kvennadeildinni og nú undir kvöld unnu karlarnir góðan sigur á Keflavík, 93-88. Sjá einnig: Snæfell pakkaði Grindavík saman og er eitt á toppnum Snæfell hafði yfirhöndina frá fyrsta leikhluta sem liðið vann með átta stiga mun, 27-19, og hafði sigur þrátt fyrir tilraun Keflavíkurliðsins til endurkomu undir lokin. Sigurður Þorvaldsson (24 stig og 16 fráköst), Chris Woods (21 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar) og Austin Magnús Bracey (21 stig og 5 fráköst) áttu allir mjög góðan leik fyrir heimamenn í kvöld. Þröstur Leó Jóhannsson var stigahæstur gestanna með 19 stig auk þess sem hann tók 11 fráköst og Guðmundur Jónsson skoraði 17 stig. Kaninn William Thomas Graves hinn fjórði var ekki jafn öflugur og hann hefur verið undanfarið. Hann skoraði 16 stig. Snæfell er nú með tíu stig eftir tíu umferðir líkt og Keflavík, en Þór, Stjarnan og Njarðvík eru einnig öll með tíu stig.Snæfell-Keflavík 93-88 (27-19, 24-20, 21-21, 21-28)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 24/16 fráköst, Christopher Woods 21/10 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 21/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 16/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst.Keflavík: Þröstur Leó Jóhannsson 19/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 17/4 fráköst, William Thomas Graves VI 16/7 fráköst, Valur Orri Valsson 16/5 fráköst/7 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 9, Andrés Kristleifsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Reggie Dupree 2. Dominos-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Kvöldið var gott fyrir Inga Þór Steindórsson, þjálfara beggja Snæfells-liðanna í Dominos-deildum karla- og kvenna í kvld. Ingi Þór vann stórsigur á Grindavík fyrr í kvöld í kvennadeildinni og nú undir kvöld unnu karlarnir góðan sigur á Keflavík, 93-88. Sjá einnig: Snæfell pakkaði Grindavík saman og er eitt á toppnum Snæfell hafði yfirhöndina frá fyrsta leikhluta sem liðið vann með átta stiga mun, 27-19, og hafði sigur þrátt fyrir tilraun Keflavíkurliðsins til endurkomu undir lokin. Sigurður Þorvaldsson (24 stig og 16 fráköst), Chris Woods (21 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar) og Austin Magnús Bracey (21 stig og 5 fráköst) áttu allir mjög góðan leik fyrir heimamenn í kvöld. Þröstur Leó Jóhannsson var stigahæstur gestanna með 19 stig auk þess sem hann tók 11 fráköst og Guðmundur Jónsson skoraði 17 stig. Kaninn William Thomas Graves hinn fjórði var ekki jafn öflugur og hann hefur verið undanfarið. Hann skoraði 16 stig. Snæfell er nú með tíu stig eftir tíu umferðir líkt og Keflavík, en Þór, Stjarnan og Njarðvík eru einnig öll með tíu stig.Snæfell-Keflavík 93-88 (27-19, 24-20, 21-21, 21-28)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 24/16 fráköst, Christopher Woods 21/10 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 21/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 16/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst.Keflavík: Þröstur Leó Jóhannsson 19/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 17/4 fráköst, William Thomas Graves VI 16/7 fráköst, Valur Orri Valsson 16/5 fráköst/7 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 9, Andrés Kristleifsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Reggie Dupree 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum