Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. maí 2014 11:00 Girnilegur eftirréttur. Thelma Þorbergsdóttir bloggar um mat á síðunni Freistingar Thelmu. Hún deilir uppskrift að ljúffengum eftirrétti með lesendum.Nutella-ostamús með oreo og rjómaFyrir 4-6 manns12 Oreo-kexkökur45 g smjör225 g rjómaostur210 g Nutella-hnetusmjör1 tsk. vanilludropar230 ml rjómiToppur½ lítri rjómiSúkkulaðispænirSalthneturAðferð Setjið Oreo-kex í matvinnsluvél og hakkið vel. Bræðið smjör og blandið því saman við kexið og hrærið vel saman. Skiptið kexblöndunni á milli glasanna og þrýstið niður í botninn. Hrærið rjómaostinn og hnetusmjörið saman þar til blandan verður létt og mjúk. Bætið vanilludropum saman við og hrærið vel. Þeytið rjóma og blandið honum saman við rjómaostsblönduna með sleif. Setjið rjómaostsblönduna í sprautupoka og sprautið henni jafnt í glösin. Setjið plastfilmu yfir glösin og kælið í u.þ.b. tvo tíma.Toppur Þeytið rjóma og sprautið honum fallega ofan á ostamúsina. Skreytið með súkkulaðispónum og söxuðum salthnetum. Geymið í kæli þar til ostamúsin er borin fram. Eftirréttir Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Thelma Þorbergsdóttir bloggar um mat á síðunni Freistingar Thelmu. Hún deilir uppskrift að ljúffengum eftirrétti með lesendum.Nutella-ostamús með oreo og rjómaFyrir 4-6 manns12 Oreo-kexkökur45 g smjör225 g rjómaostur210 g Nutella-hnetusmjör1 tsk. vanilludropar230 ml rjómiToppur½ lítri rjómiSúkkulaðispænirSalthneturAðferð Setjið Oreo-kex í matvinnsluvél og hakkið vel. Bræðið smjör og blandið því saman við kexið og hrærið vel saman. Skiptið kexblöndunni á milli glasanna og þrýstið niður í botninn. Hrærið rjómaostinn og hnetusmjörið saman þar til blandan verður létt og mjúk. Bætið vanilludropum saman við og hrærið vel. Þeytið rjóma og blandið honum saman við rjómaostsblönduna með sleif. Setjið rjómaostsblönduna í sprautupoka og sprautið henni jafnt í glösin. Setjið plastfilmu yfir glösin og kælið í u.þ.b. tvo tíma.Toppur Þeytið rjóma og sprautið honum fallega ofan á ostamúsina. Skreytið með súkkulaðispónum og söxuðum salthnetum. Geymið í kæli þar til ostamúsin er borin fram.
Eftirréttir Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira