Hvers vegna besti flokkurinn í Ísafjarðarbæ? Gísli H. Halldórsson skrifar 21. maí 2014 07:00 Besti flokkurinn vann stórsigur í Reykjavíkurborg í sveitarstjórnarkosningunum 2010. Sigur Besta flokksins var meðal annars afleiðing óhóflegra flokkadrátta og eiginhagsmunapots í valdabrölti sem var í senn dapurlegt og fyndið á að horfa. Orsakanna var að leita í lægð í íslenskum stjórnmálum sem enn sér ekki fyrir endann á. Krafa kjósendanna um uppstokkun í íslenskum stjórnmálum var augljós í sigri Jóns Gnarr og Besta flokksins. Krafa kjósenda um uppstokkun í stjórnmálum á Íslandi er enn augljós. Flokkarnir eru í tilvistarkreppu og Björt framtíð virðist vera í sókn. Á Ísafirði fékk Björt framtíð 18% í skoðanakönnun án þess að vera búin að koma saman lista. Ef það er ekki ákall um uppstokkun þá veit ég ekki hvað. Besti flokkurinn í Ísafjarðarbæ er Í-listinn, listi íbúanna. Hann er uppstokkaður, nýr listi. Hann sækir stefnu sína til íbúanna í sveitarfélaginu og ekkert annað. Í-listinn er ekki bundinn af ályktunum landsfunda stjórnmálaflokka. Í-listinn er svar við kalli tímans um virkt íbúalýðræði. Í-listinn kallar eftir skoðunum allra, ákveðnir klúbbar hafa þar ekki forgang. Í-listinn er besti flokkurinn á Ísafirði. Ef ég verð bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ þá ætla ég að verða besti bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ. Fyrir íbúana og fyrir Í-listann, lista íbúanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Gísli Halldór Halldórsson Mest lesið Isavia sóar fjármagni í eigin ímynd Skúli Gunnar Sigfússon Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Ísland undaskilið alþjóðlegum kolefniskvóta Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Forseti ASÍ á skautum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Sníkjudýr? Efling afhjúpar eðli sitt Aðalgeir Ásvaldsson Skoðun Stórkostlega ungur Kristján Friðbert Friðbertsson Skoðun Forgangsröðum forgangsröðun Gylfi Ólafsson Skoðun Yrkjum lífsgæði í Dölunum Björn Bjarki Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Yrkjum lífsgæði í Dölunum Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Átta hagnýt orkuverkefni Björn Hauksson skrifar Skoðun Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Forgangsröðum forgangsröðun Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Isavia sóar fjármagni í eigin ímynd Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Forseti ASÍ á skautum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland undaskilið alþjóðlegum kolefniskvóta Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sníkjudýr? Efling afhjúpar eðli sitt Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Stórkostlega ungur Kristján Friðbert Friðbertsson skrifar Skoðun Gervigreind: Ný tímamót í mannlegri sögu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þegar hið ósýnilega er loks viðurkennt sem veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson skrifar Skoðun Helvítis væl alltaf í þessum kalli Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera vín? Guðmundur Stefán Gunnarsson skrifar Skoðun Að bera virðingu fyrir sjálfstæðisbaráttunni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers konar friður? Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor, inntur svara Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Egó“, umhyggja og árangursríkasta áramótaheitið Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Þurr janúar. Er það ekki málið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Trú er holl Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu sjúkraliða fyrir betri heilbrigðisþjónustu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Sterk sveitarfélög skipta máli Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Undirgefni, trúleysi og tómarúm Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Reistu hamingjunni heimili Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Það tapa allir á orkuskortinum Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun RÚV og litla vandamálið Ásgeir Sigurðsson skrifar Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Takk Björgvin Njáll, eða þannig Ólafur Þór Ólafsson skrifar Sjá meira
Besti flokkurinn vann stórsigur í Reykjavíkurborg í sveitarstjórnarkosningunum 2010. Sigur Besta flokksins var meðal annars afleiðing óhóflegra flokkadrátta og eiginhagsmunapots í valdabrölti sem var í senn dapurlegt og fyndið á að horfa. Orsakanna var að leita í lægð í íslenskum stjórnmálum sem enn sér ekki fyrir endann á. Krafa kjósendanna um uppstokkun í íslenskum stjórnmálum var augljós í sigri Jóns Gnarr og Besta flokksins. Krafa kjósenda um uppstokkun í stjórnmálum á Íslandi er enn augljós. Flokkarnir eru í tilvistarkreppu og Björt framtíð virðist vera í sókn. Á Ísafirði fékk Björt framtíð 18% í skoðanakönnun án þess að vera búin að koma saman lista. Ef það er ekki ákall um uppstokkun þá veit ég ekki hvað. Besti flokkurinn í Ísafjarðarbæ er Í-listinn, listi íbúanna. Hann er uppstokkaður, nýr listi. Hann sækir stefnu sína til íbúanna í sveitarfélaginu og ekkert annað. Í-listinn er ekki bundinn af ályktunum landsfunda stjórnmálaflokka. Í-listinn er svar við kalli tímans um virkt íbúalýðræði. Í-listinn kallar eftir skoðunum allra, ákveðnir klúbbar hafa þar ekki forgang. Í-listinn er besti flokkurinn á Ísafirði. Ef ég verð bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ þá ætla ég að verða besti bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ. Fyrir íbúana og fyrir Í-listann, lista íbúanna.
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson skrifar
Skoðun Hvers konar friður? Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor, inntur svara Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun