Mættur til að gera það sem þjálfarinn segir mér að gera Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 20. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór Stefánsson ræðir við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands, á hóteli liðsins í London eftir að hann mætti í gær. vísir/óój Íslenska körfuboltalandsliðið leikur einn sinn allra mikilvægasta leik frá upphafi í London í kvöld þar sem sigur getur skilað liðinu sæti á EM í fyrsta sinn. Liðið eru búið að endurheimta sinn besta leikmann því Jón Arnór Stefánsson var mættur út og æfði með liðinu í Koparkassanum í gær. Jón Arnór hefur ekki spilað tvo fyrstu leikina í undankeppninni en hann tók mikinn þátt í sigrinum á Bretum í fyrri leiknum í Laugardalshöllinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu sekúndu. Jón var með liðinu í klefanum og hvatti strákana áfram á hliðarlínunni. „Mér leið nú alveg helmingi verr á bekknum en að vera að spila. Ég var ofsalega stressaður og það var allt öðru vísi að sjá þetta frá þessu sjónarhorni og geta ekki tekið þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór sem er vel með á nótunum hvað varðar leikskipulag liðsins þrátt fyrir að hafa ekki spilað undir stjórn Craig Pedersen.Jón Arnór horfði á fyrri leikinn gegn Bretum af bekknum.vísir/vilhelm„Ég er alveg inni í þessu. Ég náði tveimur til þremur æfingum með þeim áður en þeir fóru út til Bosníu og svo hef ég bara verið að æfa á fullu sjálfur. Ég er kominn í gott stand og líður vel. Ég er spenntur fyrir því að fara að spila. Ég varð bara að taka þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór. „Við megum ekki gleyma því að við erum ennþá minni þjóð og við höfum engu að tapa og allt að vinna,“ segir Jón Arnór sem finnst ekki vera mikil pressa á liðinu þrátt fyrir að mikið sé í húfi. „Það er gott jafnvægi í liðinu og góður andi. Ég held að við séum allir jarðtengdir,“ segir Jón Arnór og hann leggur áherslu á að strákarnir megi ekki stíga af bensíngjöfinni. „Það má ekki gerast og ég er ekki að koma inn í þetta á þeim forsendum að fara skora 40 stig eða spila 30 til 40 mínútur. Ég er að koma hingað til að gera það sem þjálfarinn ætlast til af mér,“ sagði Jón Arnór sem ræddi heillengi við Craig Pedersen þjálfara fyrir æfinguna í gærkvöldi. „Það sem strákarnir eru að gera núna er frábært og þeir eru að spila vel. Þarna eru strákar sem eru að fá miklu stærra hlutverk og meiri rullu. Ég ætla að reyna að passa inn í það,“ sagði Jón Arnór. Leikurinn hefst klukkan 18.35 að íslenskum tíma og með sigri tryggir íslenska liðið sér annað sætið en 6 af 7 liðum í öðru sæti í riðlunum fara á EM. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið leikur einn sinn allra mikilvægasta leik frá upphafi í London í kvöld þar sem sigur getur skilað liðinu sæti á EM í fyrsta sinn. Liðið eru búið að endurheimta sinn besta leikmann því Jón Arnór Stefánsson var mættur út og æfði með liðinu í Koparkassanum í gær. Jón Arnór hefur ekki spilað tvo fyrstu leikina í undankeppninni en hann tók mikinn þátt í sigrinum á Bretum í fyrri leiknum í Laugardalshöllinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu sekúndu. Jón var með liðinu í klefanum og hvatti strákana áfram á hliðarlínunni. „Mér leið nú alveg helmingi verr á bekknum en að vera að spila. Ég var ofsalega stressaður og það var allt öðru vísi að sjá þetta frá þessu sjónarhorni og geta ekki tekið þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór sem er vel með á nótunum hvað varðar leikskipulag liðsins þrátt fyrir að hafa ekki spilað undir stjórn Craig Pedersen.Jón Arnór horfði á fyrri leikinn gegn Bretum af bekknum.vísir/vilhelm„Ég er alveg inni í þessu. Ég náði tveimur til þremur æfingum með þeim áður en þeir fóru út til Bosníu og svo hef ég bara verið að æfa á fullu sjálfur. Ég er kominn í gott stand og líður vel. Ég er spenntur fyrir því að fara að spila. Ég varð bara að taka þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór. „Við megum ekki gleyma því að við erum ennþá minni þjóð og við höfum engu að tapa og allt að vinna,“ segir Jón Arnór sem finnst ekki vera mikil pressa á liðinu þrátt fyrir að mikið sé í húfi. „Það er gott jafnvægi í liðinu og góður andi. Ég held að við séum allir jarðtengdir,“ segir Jón Arnór og hann leggur áherslu á að strákarnir megi ekki stíga af bensíngjöfinni. „Það má ekki gerast og ég er ekki að koma inn í þetta á þeim forsendum að fara skora 40 stig eða spila 30 til 40 mínútur. Ég er að koma hingað til að gera það sem þjálfarinn ætlast til af mér,“ sagði Jón Arnór sem ræddi heillengi við Craig Pedersen þjálfara fyrir æfinguna í gærkvöldi. „Það sem strákarnir eru að gera núna er frábært og þeir eru að spila vel. Þarna eru strákar sem eru að fá miklu stærra hlutverk og meiri rullu. Ég ætla að reyna að passa inn í það,“ sagði Jón Arnór. Leikurinn hefst klukkan 18.35 að íslenskum tíma og með sigri tryggir íslenska liðið sér annað sætið en 6 af 7 liðum í öðru sæti í riðlunum fara á EM.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13
Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15
Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09
Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45
Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00
Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01