Íþróttadeild 365 er búin að stofna Snapchat-aðgang þar sem hægt verður að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá íþróttadeildinni.
Framundan er spennandi heimsmeistaramót í handbolta þar sem við verðum með þrjá fulltrúa á staðnum.
Einnig verður öflug HM-stofa á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar gera upp leiki Íslands.
Þjónustan á Vísi verður einnig öflugri en nokkru sinni fyrr og svo verður kafað dýpra í tölfræðina í Fréttablaðinu.
Snapchataðgangur íþróttadeildar er: sport365
Íþróttadeild 365 komin á Snapchat

Mest lesið





Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA
Enski boltinn

Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

