Aron Pálmarsson eyddi öllum efasemdum um það að hvort hann yrði með á HM í Katar og talaði um það liti allt út fyrir það að hann gæti beitt sér hundrað prósent á mótinu.
Aron Pálmarsson fékk auðvitað mikla athygli frá íslensku fjölmiðlamönnunum enda hafa margir beðið eftir jákvæðum fréttum af íslensku skyttunni.
Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á æfingunni í Laugardalshöllinni í dag og náði þessum myndum hér fyrir neðan.





