Jón Arnór ætlar að geyma góð ár fyrir íslensku deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2015 22:45 Jón Arnór Stefánsson í búningi KR. Vísir/Valli Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í gærkvöldi en hann spilar með spænska stórliðinu Unicaja Malaga. Það var samt að heyra á viðtalinu, sem sjónvarpskonan Rakel Þorbergsdóttir tók við hann og sýnt var í hófi Samtaka Íþróttafréttamanna, að kappinn sé farinn að hugsa heim til Íslands. „Ég gæti alveg spilað í nokkur ár í viðbót og líkamlega er ég í góðu ástandi," sagði Jón Arnór. „Ég borða vel og hugsa vel um mig. Ég gæti því spilað í einhver ár í viðbót en ég hugsa að ég geymi þessi bestu ár sem eftir eru fyrir íslensku deildina. Ég er með nokkur markmið þar sem ég vil klára áður en ég hætti. Svo vil ég bara að fara að snúa mér að einhverju öðru," sagði Jón Arnór. „Ég vil bara að fara komast heim til Íslands, faðma fjölskylduna og vini og koma krökkunum fyrir í íslenskum skóla. Það fer því að styttast í annan endann hjá þessu hjá mér. Hversu mörg ár ég á eftir get ég ekki sagt en það fer klárlega að styttast í annan endann á þessum ferli," sagði Jón Arnór. Rakel spurði Jón Arnór um hvort að það yrði slagur heima um að fá hann eða hvort bara eitt félag kæmi til greina. „Ég held að ég fari aftur í KR. Það eru 99,9 prósent líkur á því," sagði Jón Arnór að lokum. Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51 Hannes: Jón Arnór einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins. 4. janúar 2015 20:45 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. 4. janúar 2015 13:37 Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Íslensku stuðningsmennirnir hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í gærkvöldi en hann spilar með spænska stórliðinu Unicaja Malaga. Það var samt að heyra á viðtalinu, sem sjónvarpskonan Rakel Þorbergsdóttir tók við hann og sýnt var í hófi Samtaka Íþróttafréttamanna, að kappinn sé farinn að hugsa heim til Íslands. „Ég gæti alveg spilað í nokkur ár í viðbót og líkamlega er ég í góðu ástandi," sagði Jón Arnór. „Ég borða vel og hugsa vel um mig. Ég gæti því spilað í einhver ár í viðbót en ég hugsa að ég geymi þessi bestu ár sem eftir eru fyrir íslensku deildina. Ég er með nokkur markmið þar sem ég vil klára áður en ég hætti. Svo vil ég bara að fara að snúa mér að einhverju öðru," sagði Jón Arnór. „Ég vil bara að fara komast heim til Íslands, faðma fjölskylduna og vini og koma krökkunum fyrir í íslenskum skóla. Það fer því að styttast í annan endann hjá þessu hjá mér. Hversu mörg ár ég á eftir get ég ekki sagt en það fer klárlega að styttast í annan endann á þessum ferli," sagði Jón Arnór. Rakel spurði Jón Arnór um hvort að það yrði slagur heima um að fá hann eða hvort bara eitt félag kæmi til greina. „Ég held að ég fari aftur í KR. Það eru 99,9 prósent líkur á því," sagði Jón Arnór að lokum.
Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51 Hannes: Jón Arnór einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins. 4. janúar 2015 20:45 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. 4. janúar 2015 13:37 Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Íslensku stuðningsmennirnir hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira
Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51
Hannes: Jón Arnór einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins. 4. janúar 2015 20:45
Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49
Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. 4. janúar 2015 13:37
Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15
Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27