Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 3. janúar 2015 20:49 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Heimasíða KKÍ Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Jón Arnór Stefánsson fær þessi verðlaun en hann var nú í níunda sinn meðal tíu efstu í kjörinu. Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, Íþróttamaður ársins 2013, varð í öðru sæti í kjörinu að þessu sinni en þriðji varð síðan handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson. Jón Arnór fór á árinu fyrir íslenska körfuboltalandsliðinu þegar það tryggði sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn í sögunni. Íslenska landsliðið verður með á Evrópumótinu á næsta ári og þar munaði mikið um frábæra frammistöðu Jóns Arnórs í síðustu tveimur leikjum liðsins. Jón Arnór skoraði 22,0 stig að meðaltali í riðlakeppninni þar af 23 stig á 29 mínútum í 71-69 sigri á Bretland í Koparkassanum í Ólympíuþorpinu í London. Jón Arnór skoraði meðal annars stærstu körfu leiksins í London þegar hann skoraði úr þriggja stiga skoti 44 sekúndum fyrir leikslok og kom íslenska landsliðinu fjórum stigum yfir, 71-67. Jón Arnór skoraði fimm síðustu stig Íslands í leiknum. Jón Arnór spilaði á árinu með tveimur liðum í spænsku úrvalsdeildinni, næststerkustu deild heims á eftir NBA-deildinni í Bandaríkjunum. Jón Arnór hóf árið með CAI Zaragoza sem endaði í 8. sæti á Spáni og komst í undanúrslit spænska bikarsins en Jón Arnór var fyrirliði liðsins. Jón Arnór samdi síðan við stórliðið Unicaja Malaga en lið hans endaði árið í efsta sæti spænsku deildarinnar og komið í sextán liða úrslit Euroleague, sem er Meistaradeild körfuboltans í Evrópu.Íþróttamaður ársins 2014 - þau fengu stig: 1. Jón Arnór Stefánsson (körfubolti) 435 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson (knattspyrna) 327 3. Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti) 303 4. Sara Björk Gunnarsdóttir (knattspyrna) 147 5. Aron Pálmarsson (handbolti) 100 6. Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund) 65 7. Sif Pálsdóttir (fimleikar) 56 8. Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund) 46 9. Hafdís Sigurðardóttir (frjálsar) 44 10. Jón Margeir Sverrisson (íþr. fatlaðra) 36 11. Alfreð Finnbogason (knattspyrna) 26 12. Karen Knútsdóttir (handbolti) 25 13. Helgi Sveinsson (íþr. fatlaðra) 24 14. Aníta Hinriksdóttir (frjálsar) 21 15. Ásgeir Sigurgeirsson (skotfimi) 19 16. Hlynur Bæringsson (körfubolti) 15 17. Birgir Leifur Hafþórsson (golf) 11 18. Dagný Brynjarsdóttir (knattspyrna) 10 19. Gísli Sveinbergsson (golf) 9 20. Aron Einar Gunnarsson (knattspyrna) 8 21. Thelma Björg Björnsdóttir (íþr. fatlaðra) 7 22. Helena Sverrisdóttir (körfubolti) 4 23. Helga María Vilhjálmsdóttir (skíði) 3 24. Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar) 2 – Viðar Örn Kjartansson (knattspyrna) 2 – Lilja Lind Helgadóttir (lyftingar) 2 – Hörður Axel Vilhjálmsson (körfubolti) 2 28. Fanney Hauksdóttir (kraftlyftingar) 1 – Jón Daði Böðvarsson (knattspyrna) 1 – Þormóður Árni Jónsson (júdó) 1 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Jón Arnór Stefánsson fær þessi verðlaun en hann var nú í níunda sinn meðal tíu efstu í kjörinu. Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, Íþróttamaður ársins 2013, varð í öðru sæti í kjörinu að þessu sinni en þriðji varð síðan handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson. Jón Arnór fór á árinu fyrir íslenska körfuboltalandsliðinu þegar það tryggði sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn í sögunni. Íslenska landsliðið verður með á Evrópumótinu á næsta ári og þar munaði mikið um frábæra frammistöðu Jóns Arnórs í síðustu tveimur leikjum liðsins. Jón Arnór skoraði 22,0 stig að meðaltali í riðlakeppninni þar af 23 stig á 29 mínútum í 71-69 sigri á Bretland í Koparkassanum í Ólympíuþorpinu í London. Jón Arnór skoraði meðal annars stærstu körfu leiksins í London þegar hann skoraði úr þriggja stiga skoti 44 sekúndum fyrir leikslok og kom íslenska landsliðinu fjórum stigum yfir, 71-67. Jón Arnór skoraði fimm síðustu stig Íslands í leiknum. Jón Arnór spilaði á árinu með tveimur liðum í spænsku úrvalsdeildinni, næststerkustu deild heims á eftir NBA-deildinni í Bandaríkjunum. Jón Arnór hóf árið með CAI Zaragoza sem endaði í 8. sæti á Spáni og komst í undanúrslit spænska bikarsins en Jón Arnór var fyrirliði liðsins. Jón Arnór samdi síðan við stórliðið Unicaja Malaga en lið hans endaði árið í efsta sæti spænsku deildarinnar og komið í sextán liða úrslit Euroleague, sem er Meistaradeild körfuboltans í Evrópu.Íþróttamaður ársins 2014 - þau fengu stig: 1. Jón Arnór Stefánsson (körfubolti) 435 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson (knattspyrna) 327 3. Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti) 303 4. Sara Björk Gunnarsdóttir (knattspyrna) 147 5. Aron Pálmarsson (handbolti) 100 6. Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund) 65 7. Sif Pálsdóttir (fimleikar) 56 8. Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund) 46 9. Hafdís Sigurðardóttir (frjálsar) 44 10. Jón Margeir Sverrisson (íþr. fatlaðra) 36 11. Alfreð Finnbogason (knattspyrna) 26 12. Karen Knútsdóttir (handbolti) 25 13. Helgi Sveinsson (íþr. fatlaðra) 24 14. Aníta Hinriksdóttir (frjálsar) 21 15. Ásgeir Sigurgeirsson (skotfimi) 19 16. Hlynur Bæringsson (körfubolti) 15 17. Birgir Leifur Hafþórsson (golf) 11 18. Dagný Brynjarsdóttir (knattspyrna) 10 19. Gísli Sveinbergsson (golf) 9 20. Aron Einar Gunnarsson (knattspyrna) 8 21. Thelma Björg Björnsdóttir (íþr. fatlaðra) 7 22. Helena Sverrisdóttir (körfubolti) 4 23. Helga María Vilhjálmsdóttir (skíði) 3 24. Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar) 2 – Viðar Örn Kjartansson (knattspyrna) 2 – Lilja Lind Helgadóttir (lyftingar) 2 – Hörður Axel Vilhjálmsson (körfubolti) 2 28. Fanney Hauksdóttir (kraftlyftingar) 1 – Jón Daði Böðvarsson (knattspyrna) 1 – Þormóður Árni Jónsson (júdó) 1
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Sjá meira