Chuck sendir Þórsurum kaldar kveðjur 2. janúar 2015 18:52 Chuck var kátur eftir aðgerðina. mynd/instagram Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. Þá lék Chuck, eins og hann er kallaður, með Þór og náði ekki að skora eitt einasta mark í Pepsi-deildinni. Hann er nú búinn að fara í aðgerð þó svo íslenskir læknar hafi gert lítið úr hans meiðslum, að eigin sögn, síðasta sumar. „Það þarf að segja sannleikann. Þeir sögðu að meiðslin væru ekki alvarleg. Ég reyndi að spila þrátt fyrir meiðslin en mér leið aldrei vel. Ég var ekki nálægt því einu sinni," skrifar framherjinn á Instagram-síðu sína og heldur áfram. „Ég lét margoft skoða meiðslin en það var alltaf gert lítið úr þessu. Þeir sögðu að þetta ætti að lagast með meðferð og hvíld. Ég gerði það og vildi svo sannarlega treysta því sem við mig var sagt. Verst af öllu er þegar stuðningsmenn liðsins efast um heilindi mín og trúa öllu kjaftæðinu í fjölmiðlum." Leikmaðurinn skrifar svo um að hann hafi hitt sína lækna sem ættu engra hagsmuna að gæta. Það hafi endað með því að hann hafi farið í aðgerð en segir ekki hverslags aðgerð hann hafi farið í. Hann þakkar Guði fyrir að hafa hitt sína lækna og segist ætla að koma sterkari til baka. Truth be told: They said it wasn't serious. I played through it but never felt right, not even close. Got it checked multiple times.. They downplayed it. 'Should heal w/ therapy, time n rest' they claimed. I did just that.. I really wanted to trust. Worst of all was when the fans question your integrity and believe all the media bs. Yea I understand scans generally but I mean I'm no doctor. I don't read MRIs for a living but I do know how to read my body! Keep playing through it for how long? Nah I'm convinced somethin ain't right.. I go with my gut. I hit MY doctors. Good ones who truly care about their athletes well being.. w/ no bias, ties to club/contract or any other factor that can influence decisions. Thank God I did. Bittersweet yes. But spirits are high 'round here! Any obstacle in my life has only made me stronger. This will be no different. More than held my own on just 1 leg. Plenty to be excited about what ima do when I'm FINALLY back on 2 ! Thank u God, my fam and friends for their support. ALWAYS trust your gut. It rarely leads u stray. Grind time... Let's eat! TGIR lets get it! @drliebel @kevengriffin @stars_socal #Chuckmate #ComingBackStronger #SuccessfulSurgery #GrindTime #TGIR #ItsTheHolidaySeason #SoThatWasTheNiceVersion #DontJudgeMyAshyKnuckles #CantUseLotionOrDeodorantPresurgery #NoFoodSinceMidnightIWasStarving A photo posted by ChukWudi (@chuckmate) on Jan 1, 2015 at 10:37am PST Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2. janúar 2015 19:42 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. Þá lék Chuck, eins og hann er kallaður, með Þór og náði ekki að skora eitt einasta mark í Pepsi-deildinni. Hann er nú búinn að fara í aðgerð þó svo íslenskir læknar hafi gert lítið úr hans meiðslum, að eigin sögn, síðasta sumar. „Það þarf að segja sannleikann. Þeir sögðu að meiðslin væru ekki alvarleg. Ég reyndi að spila þrátt fyrir meiðslin en mér leið aldrei vel. Ég var ekki nálægt því einu sinni," skrifar framherjinn á Instagram-síðu sína og heldur áfram. „Ég lét margoft skoða meiðslin en það var alltaf gert lítið úr þessu. Þeir sögðu að þetta ætti að lagast með meðferð og hvíld. Ég gerði það og vildi svo sannarlega treysta því sem við mig var sagt. Verst af öllu er þegar stuðningsmenn liðsins efast um heilindi mín og trúa öllu kjaftæðinu í fjölmiðlum." Leikmaðurinn skrifar svo um að hann hafi hitt sína lækna sem ættu engra hagsmuna að gæta. Það hafi endað með því að hann hafi farið í aðgerð en segir ekki hverslags aðgerð hann hafi farið í. Hann þakkar Guði fyrir að hafa hitt sína lækna og segist ætla að koma sterkari til baka. Truth be told: They said it wasn't serious. I played through it but never felt right, not even close. Got it checked multiple times.. They downplayed it. 'Should heal w/ therapy, time n rest' they claimed. I did just that.. I really wanted to trust. Worst of all was when the fans question your integrity and believe all the media bs. Yea I understand scans generally but I mean I'm no doctor. I don't read MRIs for a living but I do know how to read my body! Keep playing through it for how long? Nah I'm convinced somethin ain't right.. I go with my gut. I hit MY doctors. Good ones who truly care about their athletes well being.. w/ no bias, ties to club/contract or any other factor that can influence decisions. Thank God I did. Bittersweet yes. But spirits are high 'round here! Any obstacle in my life has only made me stronger. This will be no different. More than held my own on just 1 leg. Plenty to be excited about what ima do when I'm FINALLY back on 2 ! Thank u God, my fam and friends for their support. ALWAYS trust your gut. It rarely leads u stray. Grind time... Let's eat! TGIR lets get it! @drliebel @kevengriffin @stars_socal #Chuckmate #ComingBackStronger #SuccessfulSurgery #GrindTime #TGIR #ItsTheHolidaySeason #SoThatWasTheNiceVersion #DontJudgeMyAshyKnuckles #CantUseLotionOrDeodorantPresurgery #NoFoodSinceMidnightIWasStarving A photo posted by ChukWudi (@chuckmate) on Jan 1, 2015 at 10:37am PST
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2. janúar 2015 19:42 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2. janúar 2015 19:42