Stórsigur hjá Dönum | Svíar líta vel út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2015 19:52 Frakkar byrja vel á HM. vísir/afp Þremur leikjum er nýlokið á HM í handbolta í Katar. Í C-riðli unnu Svíar stórsigur á Tékklandi, 21-36, og Frakkar báru sigurorð af Egyptalandi, 24-28. Líkt og gegn Íslandi spiluðu Svíar öflugan varnarleik gegn Tékkum og fyrir aftan vörnina var Matthias Andersson í góðum gír. Staðan í hálfleik var 10-19, Svíum í vil og það bil náðu Tékkar, sem léku án Filips Jicha, síns besta manns, ekki að brúa. Svíþjóð vann að lokum 15 marka sigur, 21-36. Kim Andersson átti frábæran leik í sænska liðinu, skoraði 10 mörk úr jafnmörgum skotum og gaf auk þess nokkrar stoðsendingar. Hornamaðurinn Fredrik Petersen kom næstur með sex mörk og skyttan unga, Viktor Östlund, skoraði fimm. Tomas Babak og Jan Sobol skoruðu fimm mörk hvor fyrir Tékka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Frakkar eru með fullt hús stiga eftir fjögurra marka sigur á Egyptalandi, 24-28. Egyptar voru yfir framan af fyrri hálfleik en Evrópumeistararnir áttu góðan endasprett og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 11-14. Frakkar höfðu 2-5 marka forystu allan seinni hálfleikinn og unnu að lokum 24-28. Nikola Karabatic skoraði sex mörk fyrir Frakkland en William Accambray kom næstur með fimm mörk. Mohamed Amer skoraði mest fyrir Egyptaland, eða fimm mörk.Guðmundur og félagar eru komnir með þrjú stig í D-riðli.vísir/gettyGuðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu hristu af sér vonbrigðin eftir jafnteflið gegn Argentínu og unnu 20 marka sigur á Sádí-Arabíu, 18-38. Danir eru nú með þrjú stig í D-riðli, en þeir mæta Þýskalandi í næsta leik sínum á þriðjudaginn. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Dana miklir, en staðan í hálfleik var 6-20. Tólf leikmenn Dana komust á blað í leiknum, en Henrik Toft Hansen var þeirra markahæstur með átta mörk. Casper Mortensen kom næstur með fimm mörk. Mojtaba Alsalem var markahæstur í liði Sádí-Arabíu með fimm mörk. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13 Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45 Guðmundur: Argentína verður erfiður andstæðingur Guðmundur Guðmundsson stýrir sínum fyrsta stórmótsleik með danska landsliðinu í kvöld. 16. janúar 2015 06:15 Guðmundur fékk bara eina æfingu Mótshaldarar báðu öll lið um að mæta á opnunarhátíðina. 16. janúar 2015 16:30 Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00 Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30 Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Lindberg: Tala ekki íslensku við Gumma Íslenskættaði hornamaðurinn segir Guðmund Guðmundsson einn besta þjálfara í heimi. 17. janúar 2015 21:45 Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
Þremur leikjum er nýlokið á HM í handbolta í Katar. Í C-riðli unnu Svíar stórsigur á Tékklandi, 21-36, og Frakkar báru sigurorð af Egyptalandi, 24-28. Líkt og gegn Íslandi spiluðu Svíar öflugan varnarleik gegn Tékkum og fyrir aftan vörnina var Matthias Andersson í góðum gír. Staðan í hálfleik var 10-19, Svíum í vil og það bil náðu Tékkar, sem léku án Filips Jicha, síns besta manns, ekki að brúa. Svíþjóð vann að lokum 15 marka sigur, 21-36. Kim Andersson átti frábæran leik í sænska liðinu, skoraði 10 mörk úr jafnmörgum skotum og gaf auk þess nokkrar stoðsendingar. Hornamaðurinn Fredrik Petersen kom næstur með sex mörk og skyttan unga, Viktor Östlund, skoraði fimm. Tomas Babak og Jan Sobol skoruðu fimm mörk hvor fyrir Tékka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Frakkar eru með fullt hús stiga eftir fjögurra marka sigur á Egyptalandi, 24-28. Egyptar voru yfir framan af fyrri hálfleik en Evrópumeistararnir áttu góðan endasprett og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 11-14. Frakkar höfðu 2-5 marka forystu allan seinni hálfleikinn og unnu að lokum 24-28. Nikola Karabatic skoraði sex mörk fyrir Frakkland en William Accambray kom næstur með fimm mörk. Mohamed Amer skoraði mest fyrir Egyptaland, eða fimm mörk.Guðmundur og félagar eru komnir með þrjú stig í D-riðli.vísir/gettyGuðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu hristu af sér vonbrigðin eftir jafnteflið gegn Argentínu og unnu 20 marka sigur á Sádí-Arabíu, 18-38. Danir eru nú með þrjú stig í D-riðli, en þeir mæta Þýskalandi í næsta leik sínum á þriðjudaginn. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Dana miklir, en staðan í hálfleik var 6-20. Tólf leikmenn Dana komust á blað í leiknum, en Henrik Toft Hansen var þeirra markahæstur með átta mörk. Casper Mortensen kom næstur með fimm mörk. Mojtaba Alsalem var markahæstur í liði Sádí-Arabíu með fimm mörk.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13 Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45 Guðmundur: Argentína verður erfiður andstæðingur Guðmundur Guðmundsson stýrir sínum fyrsta stórmótsleik með danska landsliðinu í kvöld. 16. janúar 2015 06:15 Guðmundur fékk bara eina æfingu Mótshaldarar báðu öll lið um að mæta á opnunarhátíðina. 16. janúar 2015 16:30 Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00 Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30 Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Lindberg: Tala ekki íslensku við Gumma Íslenskættaði hornamaðurinn segir Guðmund Guðmundsson einn besta þjálfara í heimi. 17. janúar 2015 21:45 Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13
Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45
Guðmundur: Argentína verður erfiður andstæðingur Guðmundur Guðmundsson stýrir sínum fyrsta stórmótsleik með danska landsliðinu í kvöld. 16. janúar 2015 06:15
Guðmundur fékk bara eina æfingu Mótshaldarar báðu öll lið um að mæta á opnunarhátíðina. 16. janúar 2015 16:30
Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00
Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30
Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45
Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30
Lindberg: Tala ekki íslensku við Gumma Íslenskættaði hornamaðurinn segir Guðmund Guðmundsson einn besta þjálfara í heimi. 17. janúar 2015 21:45
Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti