Thomas Nielsen ver mark Víkings í sumar Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 14:45 Ólafur Þórðarson og Milos Milojevic vildu frá Thomas Nielsen í markið. vísir/daníel Pepsi-deildarlið Víkings er búið að ganga frá eins árs samningi við danska markvörðinn Thomas Nielsen og mun hann standa á milli stanganna hjá Víkingum í sumar. Þetta staðfestir Heimir Gunnlaugsson, formaður meistaraflokksráðs Víkings, við Vísi. Nielsen og Rolf Toft, framherjinn danski sem spilaði með Stjörnunni í fyrra, koma til landsins í dag.Sjá einnig:Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Nielsen, sem er 22 ára gamall, er fenginn til að leysa Ingvar Þór Kale af hólmi, en Ingvar gekk í raðir Vals þegar hann fékk ekki nýjan samning hjá Víkingum. Daninn æfði með Víkingum í nóvember á síðasta ári og spilaði einn æfingaleik gegn 1. deildar liði Þróttar sem Víkingar unnu, 4-0. „Hann leit vel út þannig við Óli Þórðar ætlum að ræða þetta betur. Þetta er strákur sem var í akademíunni hjá Álaborg og er vel skólaður,“ sagði Milos Milojevic, annar þjálfara Víkings, við Vísi í nóvember.Sjá einnig:Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Nielsen er hjá Danmerkurmeisturum Álaborgar. Hann hefur undanfarin tvö ár spilað með Skjold og Lindholm í neðri deildum Danmerkur. Þar sem Nielsen er að koma að utan fær hann ekki leikheimild fyrr en 20. febrúar og missir því af öllum fjórum leikjum Víkings í Reykjavíkurmótinu (sex ef liðið kemst í úrslit) sem og fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum gegn KR 15. febrúar. Hann má fyrst klæðast Víkingstreyjunni í keppnisleik 22. febrúar þegar Víkingar mæta Selfossi í Lengjubikarnum í Egilshöll. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. 17. desember 2014 12:30 Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Samningaviðræður í gangi við Ingvar Þór Kale en draumur annars þjálfara liðsins er að hafa þá báða á næstu leiktíð. 19. nóvember 2014 09:30 Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 17. desember 2014 11:51 Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18. desember 2014 09:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Pepsi-deildarlið Víkings er búið að ganga frá eins árs samningi við danska markvörðinn Thomas Nielsen og mun hann standa á milli stanganna hjá Víkingum í sumar. Þetta staðfestir Heimir Gunnlaugsson, formaður meistaraflokksráðs Víkings, við Vísi. Nielsen og Rolf Toft, framherjinn danski sem spilaði með Stjörnunni í fyrra, koma til landsins í dag.Sjá einnig:Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Nielsen, sem er 22 ára gamall, er fenginn til að leysa Ingvar Þór Kale af hólmi, en Ingvar gekk í raðir Vals þegar hann fékk ekki nýjan samning hjá Víkingum. Daninn æfði með Víkingum í nóvember á síðasta ári og spilaði einn æfingaleik gegn 1. deildar liði Þróttar sem Víkingar unnu, 4-0. „Hann leit vel út þannig við Óli Þórðar ætlum að ræða þetta betur. Þetta er strákur sem var í akademíunni hjá Álaborg og er vel skólaður,“ sagði Milos Milojevic, annar þjálfara Víkings, við Vísi í nóvember.Sjá einnig:Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Nielsen er hjá Danmerkurmeisturum Álaborgar. Hann hefur undanfarin tvö ár spilað með Skjold og Lindholm í neðri deildum Danmerkur. Þar sem Nielsen er að koma að utan fær hann ekki leikheimild fyrr en 20. febrúar og missir því af öllum fjórum leikjum Víkings í Reykjavíkurmótinu (sex ef liðið kemst í úrslit) sem og fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum gegn KR 15. febrúar. Hann má fyrst klæðast Víkingstreyjunni í keppnisleik 22. febrúar þegar Víkingar mæta Selfossi í Lengjubikarnum í Egilshöll.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. 17. desember 2014 12:30 Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Samningaviðræður í gangi við Ingvar Þór Kale en draumur annars þjálfara liðsins er að hafa þá báða á næstu leiktíð. 19. nóvember 2014 09:30 Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 17. desember 2014 11:51 Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18. desember 2014 09:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. 17. desember 2014 12:30
Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Samningaviðræður í gangi við Ingvar Þór Kale en draumur annars þjálfara liðsins er að hafa þá báða á næstu leiktíð. 19. nóvember 2014 09:30
Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 17. desember 2014 11:51
Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18. desember 2014 09:00