Fjölnir vann óvæntan sigur á Haukum - öll úrslitin í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2015 21:48 Arnþór Freyr Guðmundsson fór fyrirliði Fjölnis í kvöld. Vísir/Ernir Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári. Fjölnir vann leikinn 95-91 og endaði þar sem fimm leikja taphrinu sína. Haukarnir voru aftur á móti að tapa sínum fjórða leik í röð en þrír þeirra hafa verið á árinu 2015. Jonathan Mitchell var með 32 stig og 16 fráköst fyrir Fjölni í kvöld og Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 24 stig. Njarðvíkingar unnu á sama tíma sex stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum en frábær fjórði leikhluti dugði ÍR-liðinu skammt. ÍR vann lokaleikhlutann 31-17 en Njarðvíkingar voru tuttugu stigum yfir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Tindastólsmenn stöðvuðu 23 leikja sigurgöngu KR í deildinni í kvöld með því að vinna toppliði og Íslandsmeistarana 81-78 í Síkinu á Sauðárkróki en Stólarnir lifðu þar af góðan endaspretti KR-liðsins. Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta sigri í röð þegar þeir unnu tólf stiga sigur á Stjörnunni 104-92 þar sem hinn átján ára gamli Jón Axel Guðmundsson var með 22 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og allt stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Stjarnan 104-92 (25-23, 29-26, 18-20, 32-23)Grindavík: Rodney Alexander 27/14 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 22/5 fráköst/12 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 11, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Hinrik Guðbjartsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 21/5 fráköst/9 stoðsendingar, Jarrid Frye 12/5 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 10, Tómas Þórður Hilmarsson 8/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Marvin Valdimarsson 5/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 3.Tindastóll-KR 81-78 (20-17, 16-15, 21-16, 24-30)Tindastóll: Myron Dempsey 24/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 11/9 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 7.KR: Helgi Már Magnússon 21/7 fráköst, Michael Craion 17/14 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Björn Kristjánsson 2.ÍR-Njarðvík 85-91 (11-26, 26-26, 17-22, 31-17)ÍR: Kristján Pétur Andrésson 18/10 fráköst, Ragnar Örn Bragason 18, Hamid Dicko 14, Trey Hampton 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11, Matthías Orri Sigurðarson 9/7 fráköst/13 stoðsendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 4.Njarðvík: Stefan Bonneau 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 17/11 fráköst, Logi Gunnarsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/9 fráköst, Ágúst Orrason 6, Oddur Birnir Pétursson 2/5 fráköst.Fjölnir-Haukar 95-91 (24-22, 25-18, 19-25, 27-26)Fjölnir: Jonathan Mitchell 32/16 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 24/4 fráköst/5 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 15/5 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 7/4 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 5, Ólafur Torfason 4/12 fráköst, Valur Sigurðsson 3.Haukar: Alex Francis 26/13 fráköst, Haukur Óskarsson 26/6 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stolnir, Kristinn Marinósson 10, Hjálmar Stefánsson 7/7 fráköst, Emil Barja 4, Sigurður Þór Einarsson 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49 Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30 Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Sjá meira
Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári. Fjölnir vann leikinn 95-91 og endaði þar sem fimm leikja taphrinu sína. Haukarnir voru aftur á móti að tapa sínum fjórða leik í röð en þrír þeirra hafa verið á árinu 2015. Jonathan Mitchell var með 32 stig og 16 fráköst fyrir Fjölni í kvöld og Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 24 stig. Njarðvíkingar unnu á sama tíma sex stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum en frábær fjórði leikhluti dugði ÍR-liðinu skammt. ÍR vann lokaleikhlutann 31-17 en Njarðvíkingar voru tuttugu stigum yfir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Tindastólsmenn stöðvuðu 23 leikja sigurgöngu KR í deildinni í kvöld með því að vinna toppliði og Íslandsmeistarana 81-78 í Síkinu á Sauðárkróki en Stólarnir lifðu þar af góðan endaspretti KR-liðsins. Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta sigri í röð þegar þeir unnu tólf stiga sigur á Stjörnunni 104-92 þar sem hinn átján ára gamli Jón Axel Guðmundsson var með 22 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og allt stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Stjarnan 104-92 (25-23, 29-26, 18-20, 32-23)Grindavík: Rodney Alexander 27/14 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 22/5 fráköst/12 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 11, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Hinrik Guðbjartsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 21/5 fráköst/9 stoðsendingar, Jarrid Frye 12/5 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 10, Tómas Þórður Hilmarsson 8/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Marvin Valdimarsson 5/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 3.Tindastóll-KR 81-78 (20-17, 16-15, 21-16, 24-30)Tindastóll: Myron Dempsey 24/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 11/9 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 7.KR: Helgi Már Magnússon 21/7 fráköst, Michael Craion 17/14 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Björn Kristjánsson 2.ÍR-Njarðvík 85-91 (11-26, 26-26, 17-22, 31-17)ÍR: Kristján Pétur Andrésson 18/10 fráköst, Ragnar Örn Bragason 18, Hamid Dicko 14, Trey Hampton 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11, Matthías Orri Sigurðarson 9/7 fráköst/13 stoðsendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 4.Njarðvík: Stefan Bonneau 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 17/11 fráköst, Logi Gunnarsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/9 fráköst, Ágúst Orrason 6, Oddur Birnir Pétursson 2/5 fráköst.Fjölnir-Haukar 95-91 (24-22, 25-18, 19-25, 27-26)Fjölnir: Jonathan Mitchell 32/16 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 24/4 fráköst/5 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 15/5 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 7/4 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 5, Ólafur Torfason 4/12 fráköst, Valur Sigurðsson 3.Haukar: Alex Francis 26/13 fráköst, Haukur Óskarsson 26/6 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stolnir, Kristinn Marinósson 10, Hjálmar Stefánsson 7/7 fráköst, Emil Barja 4, Sigurður Þór Einarsson 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49 Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30 Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Sjá meira
Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49
Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30
Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59