Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Katar skrifar 22. janúar 2015 19:54 Aron Pálmarsson spilaði ekkert í seinni hálfleik. vísir/eva björk Aron Pálmarsson var slappur fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld, eftir því sem bæði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari og Örnólfur Valdimarsson læknir tjáðu Vísi eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. Aron átti erfitt uppdráttar á þeim mínútum sem hann spilaði í fyrri hálfleik en á 24. mínútu fór hann út af eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg. Í hálfleik ákvað Örnólfur að kippa honum úr leiknum. „Ég lít alltaf yfir leikmannahópinn fyrir leik og ég sá á honum fyrir leik að hann var fölur og laslegur útlits,“ sagði Örnólfur við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Hann var með hangandi haus.“ Aron varð fyrir líkamsárás á milli jóla og nýárs og kinnbeinsbrotnaði og hlaut slæman skurð fyrir ofan augnbrún. Örnólfur sagði þó að höggið hafi ekki komið á sama stað. „Hann fékk högg undir hökuna og var ringlaður. Það var því bæði vegna slappleikans og fyrra höggsins sem hann fékk að ég ákvað að taka hann út af nú. Ég vildi sjá til þess að hann væri öruggur.“ „Já, það er grunur um heilahristing,“ segir Örnólfur við blaðamann. „Það verður fylgst með honum í kvöld og á morgun. Þá fyrst kemur framhaldið í ljós.“ Hann segir að Aron hafi verið einfaldlega slappur fyrir leikinn í kvöld en að honum hafi ekki þótt ástæða þá að taka hann úr hópnum. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Aron Pálmarsson var slappur fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld, eftir því sem bæði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari og Örnólfur Valdimarsson læknir tjáðu Vísi eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. Aron átti erfitt uppdráttar á þeim mínútum sem hann spilaði í fyrri hálfleik en á 24. mínútu fór hann út af eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg. Í hálfleik ákvað Örnólfur að kippa honum úr leiknum. „Ég lít alltaf yfir leikmannahópinn fyrir leik og ég sá á honum fyrir leik að hann var fölur og laslegur útlits,“ sagði Örnólfur við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Hann var með hangandi haus.“ Aron varð fyrir líkamsárás á milli jóla og nýárs og kinnbeinsbrotnaði og hlaut slæman skurð fyrir ofan augnbrún. Örnólfur sagði þó að höggið hafi ekki komið á sama stað. „Hann fékk högg undir hökuna og var ringlaður. Það var því bæði vegna slappleikans og fyrra höggsins sem hann fékk að ég ákvað að taka hann út af nú. Ég vildi sjá til þess að hann væri öruggur.“ „Já, það er grunur um heilahristing,“ segir Örnólfur við blaðamann. „Það verður fylgst með honum í kvöld og á morgun. Þá fyrst kemur framhaldið í ljós.“ Hann segir að Aron hafi verið einfaldlega slappur fyrir leikinn í kvöld en að honum hafi ekki þótt ástæða þá að taka hann úr hópnum.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42