Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 10:30 Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenska landsliðið gerði þá 26-26 jafntefli við Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka en íslenska liðið spilaði mjög vel í leiknum og var hársbreidd frá því að vinna leikinn í lokin. Kristján og Guðjón voru ánægðir með leik íslenska liðsins enda liðið að spila sinn langbesta leik á mótinu til þessa. „Besti maður liðsins var Aron Pálmars. Hann skorar ekki bara fimm mörk því hann dregur svo mikið í sig og er með níu stoðsendingar. Það stafar svo mikil hætta af honum að það verður alltaf að tvídekka hann. Þá skapar hann pláss fyrir hina," sagði Kristján. „Ég var líka ánægður með þegar við Snorri skoraði mark þegar við vorum manni fleiri því við erum búnir að vera í vandræðum manni fleiri. Það leystum við mjög vel núna á móti þessu sterka franska liði," sagði Kristján og bætti við: „Ef að Narcisse hefði ekki komið inn í franska liðið, sem er alveg hrikalega sterkur leikmaður, þá hefðum við unnið þennan leik. Jafntefli eru samt sanngjörn úrslit," sagði Kristján. Kristján var ánægður með þjálfarann í gær. "Í fyrsta skipti var gott jafnvægi hjá honum. Í fyrsta leiknum var of alltof mikið um innáskiptingar en í næsta leik á móti Alsír þá var varla skipting sem kostaði mikið þrek og því hafði maður áhyggjur fyrir þennan leik. Í þessum leik náði Aron að hleypa mönnum inn og hvíla menn þannig að menn komu aftur óþreyttir inn í leikinn. Það var mjög jákvætt hjá okkur," sagði Kristján. Það er hægt að sjá alla greiningu þeirra Guðjóns Guðmundssonar og Kristjáns Arasonar í myndbandinu hér fyrir neðan. HM 2015 í Katar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenska landsliðið gerði þá 26-26 jafntefli við Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka en íslenska liðið spilaði mjög vel í leiknum og var hársbreidd frá því að vinna leikinn í lokin. Kristján og Guðjón voru ánægðir með leik íslenska liðsins enda liðið að spila sinn langbesta leik á mótinu til þessa. „Besti maður liðsins var Aron Pálmars. Hann skorar ekki bara fimm mörk því hann dregur svo mikið í sig og er með níu stoðsendingar. Það stafar svo mikil hætta af honum að það verður alltaf að tvídekka hann. Þá skapar hann pláss fyrir hina," sagði Kristján. „Ég var líka ánægður með þegar við Snorri skoraði mark þegar við vorum manni fleiri því við erum búnir að vera í vandræðum manni fleiri. Það leystum við mjög vel núna á móti þessu sterka franska liði," sagði Kristján og bætti við: „Ef að Narcisse hefði ekki komið inn í franska liðið, sem er alveg hrikalega sterkur leikmaður, þá hefðum við unnið þennan leik. Jafntefli eru samt sanngjörn úrslit," sagði Kristján. Kristján var ánægður með þjálfarann í gær. "Í fyrsta skipti var gott jafnvægi hjá honum. Í fyrsta leiknum var of alltof mikið um innáskiptingar en í næsta leik á móti Alsír þá var varla skipting sem kostaði mikið þrek og því hafði maður áhyggjur fyrir þennan leik. Í þessum leik náði Aron að hleypa mönnum inn og hvíla menn þannig að menn komu aftur óþreyttir inn í leikinn. Það var mjög jákvætt hjá okkur," sagði Kristján. Það er hægt að sjá alla greiningu þeirra Guðjóns Guðmundssonar og Kristjáns Arasonar í myndbandinu hér fyrir neðan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira