Viðar Örn með yfir 100 milljónir króna í árslaun 20. janúar 2015 09:40 Viðar fagnar hér með Vålerenga. Frábær frammistaða hans þar hefur orðið þess valdandi að hann fær risasamning í Kína. mynd/valerenga Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Vålerenga hefur staðfest söluna á heimasíðu sinni og kaupverðið er nálægt hálfum milljarði samkvæmt heimildum Vísis. Sömu heimildir herma að Viðar Örn verði einn launahæsti Íslendingurinn nái hann samningi við kínverska félagið eins og allt bendir til. Vísir greindi fyrst frá áhuga kínverskra liða á Viðari í september.Sjá einnig:Gylfi Þór langlaunahæstur Hann verður með rúmlega 100 milljónir króna í árslaun í Kína og það eftir skatt. Slík laun eru langt frá því að vera í boði í Noregi. Kínverskur fótbolti hefur verið á uppleið á síðustu árum og miklir peningar í boltanum þar. Þó svo Viðar Örn hafi verið eftirsóttur af mörgum félögum í Evrópu þá getur ekkert þeirra greitt álíka laun og Jiangsu.Sjá einnig:Indriði launahæstur í Noregi Þetta lið varð í áttunda sæti í kínversku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og spilar í Nanjing. Fylkir, Selfoss og ÍBV munu fá samstöðubætur við þessi kaup sem þýðir að félögin græða tugi milljóna á Viðari Erni. „Ég hef notið mín hjá Vålerenga og sé ekki eftir því að hafa valið Osló sem upphafsstað á mínum ferli. Ég yfirgef félagið með sorg í hjarta," segir Viðar á heimasíðu félagsins. „Það er spennandi að flytja til Kína og kynnast allt annarri menningu. Samningurinn er frábær og líka gott að allir hagnast á þessari sölu." Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Vålerenga hefur staðfest söluna á heimasíðu sinni og kaupverðið er nálægt hálfum milljarði samkvæmt heimildum Vísis. Sömu heimildir herma að Viðar Örn verði einn launahæsti Íslendingurinn nái hann samningi við kínverska félagið eins og allt bendir til. Vísir greindi fyrst frá áhuga kínverskra liða á Viðari í september.Sjá einnig:Gylfi Þór langlaunahæstur Hann verður með rúmlega 100 milljónir króna í árslaun í Kína og það eftir skatt. Slík laun eru langt frá því að vera í boði í Noregi. Kínverskur fótbolti hefur verið á uppleið á síðustu árum og miklir peningar í boltanum þar. Þó svo Viðar Örn hafi verið eftirsóttur af mörgum félögum í Evrópu þá getur ekkert þeirra greitt álíka laun og Jiangsu.Sjá einnig:Indriði launahæstur í Noregi Þetta lið varð í áttunda sæti í kínversku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og spilar í Nanjing. Fylkir, Selfoss og ÍBV munu fá samstöðubætur við þessi kaup sem þýðir að félögin græða tugi milljóna á Viðari Erni. „Ég hef notið mín hjá Vålerenga og sé ekki eftir því að hafa valið Osló sem upphafsstað á mínum ferli. Ég yfirgef félagið með sorg í hjarta," segir Viðar á heimasíðu félagsins. „Það er spennandi að flytja til Kína og kynnast allt annarri menningu. Samningurinn er frábær og líka gott að allir hagnast á þessari sölu."
Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira