Andrea Björk var fánaberi Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2015 18:30 Mynd/ÍSÍ Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar lýkur í kvöld en hún var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar síðastliðinn. Átta íslenskir krakkar tóku þátt á Vetrarólympíuhátíðinni að þessu sinni en bestum árangri náði Reykvíkingurinn María Eva Eyjólfsdóttir í stórsvigi stúlkna þar sem hún endaði í 25. sæti. Kristín Valdís Örnólfsdóttir (26 sæti í listhlaupi á skautum) og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir (26. sæti í stórsvigi) voru ekki langt undan. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins.Mynd/ÍSÍVetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar - fréttatilkynning frá ÍSÍ 12. Vetrarólympíuhátíð Evrópu-æskunnar var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar. Að þessu sinni tóku átta íþróttamenn þátt fyrir Íslands hönd, auk flokksstjóra, þjálfara og fararstjórnar. Setningarathöfnin fór fram í mannvirki sem notað var fyrir keppni í skíðastökki meðan á leikunum stóð. Eins og á öðrum ólympískum viðburðum hófst athöfnin á inngöngu íþróttamanna og við setninguna var Ólympíueldurinn tendraður. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins og stóð sig með sóma.AlpagreinarStórsvig og svig: Arnar Birkir Dansson, Akureyri, keppti í stórsvigi og svigi. Í stórsvigi hafnaði hann í 61. sæti á tímanum 1.56,68 mínútum. Arnar datt í fyrri ferðinni í svigi.Svig: Andrea Björk Birkisdóttir, Dalvík, kom í mark á tímanum 51.91 sekúndum í fyrri umferð og 53.83 sekúndum í seinni umferð og endaði í 41. sæti. Elísa Arna Hilmarsdóttir, Reykjavík náði ekki að klára fyrri ferðina. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Reykjavík, kom í mark á tímanum 52.63 sekúndum sem var 61. besti tíminn að lokinni fyrri umferð. Hún féll úr leik í seinni umferð. María Eva Eyjólfsdóttir, Reykjavík, kom í mark á 51.80 sekúndum og var það 46. besti tíminn. Hún féll úr leik í seinni umferð.Stórsvig: Í stórsvigi stúlkna var brautin í fyrri ferðinni ansi erfið, alls féllu 33 keppendur úr leik í henni. Þar á meðal þær Elísa Arna Hilmarsdóttir og Andrea Björk Birkisdóttir. María Eva Eyjólfsdóttir og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir náðu 25. og 26. sæti á tímunum 2.00,35 mínútur og 2.01,03 mínútur.Listhlaup Kristín Valdís Örnólfsdóttir, Reykjavík, hlaut 29.40 stig fyrir sínar æfingar og hafnaði í 26. sæti.Listhlaup - Frjálsar æfingar Kristín Valdís hafnaði í 27. sæti með 77.65 í heildareinkunn.Skíðaganga10 km klassísk ganga: Albert Jónsson, Ísafjörður, hafnaði í 76. sæti á tímanum 33.36,0 mínútum. Dagur Benediktsson, Ísafjörður, hafnaði í 78. sæti á tímanum 33.48,9 mínútur.7,5 km frjáls ganga: Albert hafnaði í 56. sæti á tímanum 21.52,3 mínútur. Dagur varð í 78. sæti á tímanum 23.21,1 mínútur.Sprettganga: Albert var í 59. sæti (4.06,41 mínútur) í undanrásunum. Dagur (á mynd) var í 63. sæti (4.08,03 mínútur) í undanrásunum. 30 efstu komust áfram í næstu umferð sprettgöngunnar. Hátíðinni verður slitið í kvöld, föstudaginn 30. janúar. Íþróttir Mið-Austurlönd Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Sjá meira
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar lýkur í kvöld en hún var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar síðastliðinn. Átta íslenskir krakkar tóku þátt á Vetrarólympíuhátíðinni að þessu sinni en bestum árangri náði Reykvíkingurinn María Eva Eyjólfsdóttir í stórsvigi stúlkna þar sem hún endaði í 25. sæti. Kristín Valdís Örnólfsdóttir (26 sæti í listhlaupi á skautum) og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir (26. sæti í stórsvigi) voru ekki langt undan. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins.Mynd/ÍSÍVetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar - fréttatilkynning frá ÍSÍ 12. Vetrarólympíuhátíð Evrópu-æskunnar var sett í Montafon í Austurríki þann 25. janúar. Að þessu sinni tóku átta íþróttamenn þátt fyrir Íslands hönd, auk flokksstjóra, þjálfara og fararstjórnar. Setningarathöfnin fór fram í mannvirki sem notað var fyrir keppni í skíðastökki meðan á leikunum stóð. Eins og á öðrum ólympískum viðburðum hófst athöfnin á inngöngu íþróttamanna og við setninguna var Ólympíueldurinn tendraður. Andrea Björk Birkisdóttir, keppandi í alpagreinum, var fánaberi íslenska liðsins og stóð sig með sóma.AlpagreinarStórsvig og svig: Arnar Birkir Dansson, Akureyri, keppti í stórsvigi og svigi. Í stórsvigi hafnaði hann í 61. sæti á tímanum 1.56,68 mínútum. Arnar datt í fyrri ferðinni í svigi.Svig: Andrea Björk Birkisdóttir, Dalvík, kom í mark á tímanum 51.91 sekúndum í fyrri umferð og 53.83 sekúndum í seinni umferð og endaði í 41. sæti. Elísa Arna Hilmarsdóttir, Reykjavík náði ekki að klára fyrri ferðina. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Reykjavík, kom í mark á tímanum 52.63 sekúndum sem var 61. besti tíminn að lokinni fyrri umferð. Hún féll úr leik í seinni umferð. María Eva Eyjólfsdóttir, Reykjavík, kom í mark á 51.80 sekúndum og var það 46. besti tíminn. Hún féll úr leik í seinni umferð.Stórsvig: Í stórsvigi stúlkna var brautin í fyrri ferðinni ansi erfið, alls féllu 33 keppendur úr leik í henni. Þar á meðal þær Elísa Arna Hilmarsdóttir og Andrea Björk Birkisdóttir. María Eva Eyjólfsdóttir og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir náðu 25. og 26. sæti á tímunum 2.00,35 mínútur og 2.01,03 mínútur.Listhlaup Kristín Valdís Örnólfsdóttir, Reykjavík, hlaut 29.40 stig fyrir sínar æfingar og hafnaði í 26. sæti.Listhlaup - Frjálsar æfingar Kristín Valdís hafnaði í 27. sæti með 77.65 í heildareinkunn.Skíðaganga10 km klassísk ganga: Albert Jónsson, Ísafjörður, hafnaði í 76. sæti á tímanum 33.36,0 mínútum. Dagur Benediktsson, Ísafjörður, hafnaði í 78. sæti á tímanum 33.48,9 mínútur.7,5 km frjáls ganga: Albert hafnaði í 56. sæti á tímanum 21.52,3 mínútur. Dagur varð í 78. sæti á tímanum 23.21,1 mínútur.Sprettganga: Albert var í 59. sæti (4.06,41 mínútur) í undanrásunum. Dagur (á mynd) var í 63. sæti (4.08,03 mínútur) í undanrásunum. 30 efstu komust áfram í næstu umferð sprettgöngunnar. Hátíðinni verður slitið í kvöld, föstudaginn 30. janúar.
Íþróttir Mið-Austurlönd Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Sjá meira