Er Dortmund að fara að falla? - Ellefta deildartapið staðreynd Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. febrúar 2015 20:57 Jürgen Klopp er ekki að ná að bjarga Dortmund. vísir/getty Borussia Dortmund hélt uppteknum hætti í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir spútnikliði Augsburg, 1-0, á heimavelli. Raul Bobadilla skoraði eina mark leiksins á 50. mínútu, en gestirnir misstu mann af 64. mínútu. Þrátt fyrir að spila einum fleiri síðustu 25 mínúturnar eða svo tókst Dortmund ekki einu sinni að ná í stig. Jürgen Klopp getur ekki kvartað mikið yfir meiðslavandræðum lengur, en hann stillti upp eins góðu lið og hann getur í kvöld. Mats Hummels og Sokratis voru í vörninni, Gündogan á miðjunni, Marco Reus, Aubameyang og Immobile í sókninni með Nuri Sahin fyrir aftan sig. Hann gat meira segja leyft sér að geyma Neven Subotic, Shinji Kagawa og Henrik Mkhitaryan á varamannabekknum. Helstu vandræði Dortmund-liðsins er að það getur varla skorað. Það hefur aðeins skorað 18 mörk í fyrstu 19 leikjum liðsins. Bara Hamburg SV er með verri árangur. Það hefur ekki skorað nema ellefu mörk en er samt fimm sætum fyrir ofan Dortmund. Dortmund hefur aðeins einu sinni skorað meira en tvö mörk í síðustu sjö deildarleikjum sínum og er nú án sigurs á nýju ári. Það er búið að tapa tveimur leikjum og gera eitt jafntefli. Til allrar hamingju fyrir Dortmund eru fleiri stórlið í vandræðum í botnbaráttunni. Þó það sé á botninum með 16 stig eru aðeins tvö stig í öruggt sæti þar sem Hertha Berlín, Stuttgart og Freiburg eru í næstu sætum fyrir ofan með 18 stig. Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Borussia Dortmund hélt uppteknum hætti í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir spútnikliði Augsburg, 1-0, á heimavelli. Raul Bobadilla skoraði eina mark leiksins á 50. mínútu, en gestirnir misstu mann af 64. mínútu. Þrátt fyrir að spila einum fleiri síðustu 25 mínúturnar eða svo tókst Dortmund ekki einu sinni að ná í stig. Jürgen Klopp getur ekki kvartað mikið yfir meiðslavandræðum lengur, en hann stillti upp eins góðu lið og hann getur í kvöld. Mats Hummels og Sokratis voru í vörninni, Gündogan á miðjunni, Marco Reus, Aubameyang og Immobile í sókninni með Nuri Sahin fyrir aftan sig. Hann gat meira segja leyft sér að geyma Neven Subotic, Shinji Kagawa og Henrik Mkhitaryan á varamannabekknum. Helstu vandræði Dortmund-liðsins er að það getur varla skorað. Það hefur aðeins skorað 18 mörk í fyrstu 19 leikjum liðsins. Bara Hamburg SV er með verri árangur. Það hefur ekki skorað nema ellefu mörk en er samt fimm sætum fyrir ofan Dortmund. Dortmund hefur aðeins einu sinni skorað meira en tvö mörk í síðustu sjö deildarleikjum sínum og er nú án sigurs á nýju ári. Það er búið að tapa tveimur leikjum og gera eitt jafntefli. Til allrar hamingju fyrir Dortmund eru fleiri stórlið í vandræðum í botnbaráttunni. Þó það sé á botninum með 16 stig eru aðeins tvö stig í öruggt sæti þar sem Hertha Berlín, Stuttgart og Freiburg eru í næstu sætum fyrir ofan með 18 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn