Sigfús talaði gegn steranotkun: Eitt fall er einu falli of mikið 4. febrúar 2015 12:00 Sigfús er margverðlaunaður kraftlyftingamaður. mynd/sigurjón pétursson „Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sigfús féll á lyfjaprófi í desember á síðasta ári. Hann hefur verið dæmdur í tveggja ára bann en hefur ákveðið að áfrýja til íþróttadómstólsins í Sviss eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun. Hann hefur verið formaður hjá kraftlyftingafélaginu Víkingi á Ísafirði og gerir talsvert úr því í viðtalinu við Bæjarins besta árið 2013 hversu mikið félagið leggi upp úr því að menn séu ekki að gera varasama hluti.Sjá einnig: Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins „Ég þjálfa ekkert utan félagsins og veit því ekki hvernig staðan er annars staðar. Kraftlyftingafélagið Víkingur er innan ÍSÍ og er þar af leiðandi lyfjaprófað. Við leggjum mikið upp úr því að menn séu ekki að fikta í neinu sem getur verið varasamt," segir Sigfús og bætir við síðar í viðtalinu. „Eitt fall er einu falli of mikið." Í lok viðtalsins ítrekar Sigfús að það sé hægt að ná árangri í íþróttum án þess að nota ólögleg efni. „Númer eitt, tvö og þrjú til að ná árangri í íþróttum er ástundun, hollt mataræði og góð hvíld. Það kemur engin lyfjaneysla í staðinn fyrir þessi atriði. Það er hægt að ná öllum þeim árangri sem menn ætla sér ef menn leggja sig fram." Sigfús vildi ekki ræða mál sitt efnislega við Fréttablaðið í gær en sagðist eiga von á annarri niðurstöðu hjá áfrýjunardómstólnum í Lausanne. Innlendar Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
„Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sigfús féll á lyfjaprófi í desember á síðasta ári. Hann hefur verið dæmdur í tveggja ára bann en hefur ákveðið að áfrýja til íþróttadómstólsins í Sviss eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun. Hann hefur verið formaður hjá kraftlyftingafélaginu Víkingi á Ísafirði og gerir talsvert úr því í viðtalinu við Bæjarins besta árið 2013 hversu mikið félagið leggi upp úr því að menn séu ekki að gera varasama hluti.Sjá einnig: Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins „Ég þjálfa ekkert utan félagsins og veit því ekki hvernig staðan er annars staðar. Kraftlyftingafélagið Víkingur er innan ÍSÍ og er þar af leiðandi lyfjaprófað. Við leggjum mikið upp úr því að menn séu ekki að fikta í neinu sem getur verið varasamt," segir Sigfús og bætir við síðar í viðtalinu. „Eitt fall er einu falli of mikið." Í lok viðtalsins ítrekar Sigfús að það sé hægt að ná árangri í íþróttum án þess að nota ólögleg efni. „Númer eitt, tvö og þrjú til að ná árangri í íþróttum er ástundun, hollt mataræði og góð hvíld. Það kemur engin lyfjaneysla í staðinn fyrir þessi atriði. Það er hægt að ná öllum þeim árangri sem menn ætla sér ef menn leggja sig fram." Sigfús vildi ekki ræða mál sitt efnislega við Fréttablaðið í gær en sagðist eiga von á annarri niðurstöðu hjá áfrýjunardómstólnum í Lausanne.
Innlendar Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. 4. febrúar 2015 07:00