Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. febrúar 2015 18:32 Jónas Ýmir Jónason ætlar sér að verða formaður KSÍ. vísir/facebook „Geir hefur unnið frábært starf en nú er kominn tími á breytingar,“ segir Jónas Ýmir Jónasson við Vísi, en hann ætlar í framboð á móti Geir Þorsteinssyni, sitjandi formanni Knattspyrnusambands Íslands. Ársþing KSÍ fer fram 14. febrúar, en Geir hefur verið formaður í átta ár eða síðan hann var kosinn til fyrst til valda árið 2007.Sjá einnig:Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 „Það hefur enginn of gott af því að vera of lengi í sama starfinu. Mér finnst að kjörtímabilið ætti að vera fjögur ár í senn og menn mættu bara sitja tvö kjörtímabil,“ segir Jónas Ýmir. Þessi 38 ára gamli Hafnfirðingur sem starfar í Suðurbæjarlaug í heimabænum ætlar að fara ítarlega yfir hugmyndir sínar síðar í vikunni. En eitt er það sem brennur helst á Jónasi komist hann til valda. „KSÍ virðist vera svolítið lokuð klíka og ég opna þetta aðeins meira. Ég vil opna bókhaldið og leyfa fólki að sjá í hvað peningarnir fara,“ segir hann.Sjá einnig:Geir vill meir: Formaðurinn og allir hinir bjóða sig aftur fram „Ég hef fengið fínan stuðning í dag eftir að framboðið var tilkynnt og ég býst við meiri stuðningi þegar ég hef kynnt mínar hugmyndir.“Nánar verður rætt við Jónas Ými í Fréttablaðinu á morgun. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
„Geir hefur unnið frábært starf en nú er kominn tími á breytingar,“ segir Jónas Ýmir Jónasson við Vísi, en hann ætlar í framboð á móti Geir Þorsteinssyni, sitjandi formanni Knattspyrnusambands Íslands. Ársþing KSÍ fer fram 14. febrúar, en Geir hefur verið formaður í átta ár eða síðan hann var kosinn til fyrst til valda árið 2007.Sjá einnig:Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 „Það hefur enginn of gott af því að vera of lengi í sama starfinu. Mér finnst að kjörtímabilið ætti að vera fjögur ár í senn og menn mættu bara sitja tvö kjörtímabil,“ segir Jónas Ýmir. Þessi 38 ára gamli Hafnfirðingur sem starfar í Suðurbæjarlaug í heimabænum ætlar að fara ítarlega yfir hugmyndir sínar síðar í vikunni. En eitt er það sem brennur helst á Jónasi komist hann til valda. „KSÍ virðist vera svolítið lokuð klíka og ég opna þetta aðeins meira. Ég vil opna bókhaldið og leyfa fólki að sjá í hvað peningarnir fara,“ segir hann.Sjá einnig:Geir vill meir: Formaðurinn og allir hinir bjóða sig aftur fram „Ég hef fengið fínan stuðning í dag eftir að framboðið var tilkynnt og ég býst við meiri stuðningi þegar ég hef kynnt mínar hugmyndir.“Nánar verður rætt við Jónas Ými í Fréttablaðinu á morgun.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira