Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2015 15:38 Michal Jurecki skorar eitt þriggja marka sinna gegn Spánverjum í dag. vísir/afp Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. Þetta er í þriðja sinn sem Pólverjar vinna brons á HM, en það gerðu þeir einnig árin 1982 og 2009. Pólverjar byrjuðu leikinn betur, skoruðu fyrstu þrjú mörkin og náðu tvívegis fjögurra marka forskoti (5-1 og 6-2). Spánverjar unnu sig hægt og sígandi inn í leikinn og náðu að jafna í 11-11 þegar sjö og hálf mínúta var eftir af fyrri hálfleik. Staðan var svo jöfn í hálfleik, 13-13. Heimsmeistararnir voru jafnan fyrri til að skora í byrjun seinni hálfleiks en alltaf jöfnuðu Pólverjar. Spánverjar tóku svo völdin um miðjan seinni hálfleik og breyttu stöðunni úr 17-17 í 18-22. Pólverjar höfðu hins vegar ekki sagt sitt síðasta og náðu í þrígang að minnka muninn í eitt mark og það var síðan örvhenta skyttan Michal Szyba sem tryggði Póllandi framlengingu þegar hann jafnaði í 24-24 með sínu áttunda marki. Pólverjar voru alltaf á undan að skora í framlengingunni og unnu að lokum eins marks sigur, 29-28. Það var línumaðurinn Kamil Syprzak sem skoraði sigurmark Póllands þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum. Szyba var markahæstur í liði Pólverja með átta mörk en Syprzak kom næstur með sex. Þá skoraði Adam Wisniewski fjögur mörk úr vinstra horninu. Victor Tomás skoraði sjö mörk fyrir Spánverja en Antonio García kom næstur með fimm. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar sendu Staffan og sænska landsliðið heim Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag. 26. janúar 2015 17:05 Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. Þetta er í þriðja sinn sem Pólverjar vinna brons á HM, en það gerðu þeir einnig árin 1982 og 2009. Pólverjar byrjuðu leikinn betur, skoruðu fyrstu þrjú mörkin og náðu tvívegis fjögurra marka forskoti (5-1 og 6-2). Spánverjar unnu sig hægt og sígandi inn í leikinn og náðu að jafna í 11-11 þegar sjö og hálf mínúta var eftir af fyrri hálfleik. Staðan var svo jöfn í hálfleik, 13-13. Heimsmeistararnir voru jafnan fyrri til að skora í byrjun seinni hálfleiks en alltaf jöfnuðu Pólverjar. Spánverjar tóku svo völdin um miðjan seinni hálfleik og breyttu stöðunni úr 17-17 í 18-22. Pólverjar höfðu hins vegar ekki sagt sitt síðasta og náðu í þrígang að minnka muninn í eitt mark og það var síðan örvhenta skyttan Michal Szyba sem tryggði Póllandi framlengingu þegar hann jafnaði í 24-24 með sínu áttunda marki. Pólverjar voru alltaf á undan að skora í framlengingunni og unnu að lokum eins marks sigur, 29-28. Það var línumaðurinn Kamil Syprzak sem skoraði sigurmark Póllands þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum. Szyba var markahæstur í liði Pólverja með átta mörk en Syprzak kom næstur með sex. Þá skoraði Adam Wisniewski fjögur mörk úr vinstra horninu. Victor Tomás skoraði sjö mörk fyrir Spánverja en Antonio García kom næstur með fimm.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar sendu Staffan og sænska landsliðið heim Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag. 26. janúar 2015 17:05 Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Pólverjar sendu Staffan og sænska landsliðið heim Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag. 26. janúar 2015 17:05
Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33
Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10
Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08
Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35
Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita