30 milljarða þyrfti til að breikka einbreiðar brýr með 90 kílómetra hámarkshraða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. febrúar 2015 14:53 Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vildi svör frá innanríkisráðherra um brýr. VÍSIR/ÓMAR/PJETUR Tæplega 700 einbreiðar brýr eru hluti af íslenska þjóðvegakerfinu. Það er 58 prósent allra brúa sem eru í umsjón Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Haraldar Einarssonar, þingmanns Framsóknar. Spurning Haraldar snéri að einbreiðum brúm þar sem hámarkshraði er yfir 90 kílómetrar á klukkustund. Samkvæmt svarinu eru þær 197 talsins. Flestar þeirra eru í Suðurkjördæmi, sem er kjördæmi Haraldar.Sjá einnig: Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Samanlögð lengd einbreiðu brúnna með yfir 90 kílómetra hámarkshraða er 9,4 kílómetrar. Kostnaður við endurgera brýr af þeirri lengd með það fyrir augum að tvöfalda þær gæti verið 30 milljarðar króna, samkvæmt Ólöfu. „Til viðbótar kæmi síðan kostnaður við vegagerð sem er mismikill eftir aðstæðum á hverjum stað. Verkefnið er því gríðarlega stórt,“ segir í svarinu en stefnt er að því að fækka einbreiðum brúm í vegáætlunarhluta samgönguáætlunar 2011–2022. Í svari ráðherra eru einnig upplýsingar um meðalaldur einbreiðra brúa, sem eru 50 ár. Alþingi Tengdar fréttir Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. 3. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira
Tæplega 700 einbreiðar brýr eru hluti af íslenska þjóðvegakerfinu. Það er 58 prósent allra brúa sem eru í umsjón Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Haraldar Einarssonar, þingmanns Framsóknar. Spurning Haraldar snéri að einbreiðum brúm þar sem hámarkshraði er yfir 90 kílómetrar á klukkustund. Samkvæmt svarinu eru þær 197 talsins. Flestar þeirra eru í Suðurkjördæmi, sem er kjördæmi Haraldar.Sjá einnig: Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Samanlögð lengd einbreiðu brúnna með yfir 90 kílómetra hámarkshraða er 9,4 kílómetrar. Kostnaður við endurgera brýr af þeirri lengd með það fyrir augum að tvöfalda þær gæti verið 30 milljarðar króna, samkvæmt Ólöfu. „Til viðbótar kæmi síðan kostnaður við vegagerð sem er mismikill eftir aðstæðum á hverjum stað. Verkefnið er því gríðarlega stórt,“ segir í svarinu en stefnt er að því að fækka einbreiðum brúm í vegáætlunarhluta samgönguáætlunar 2011–2022. Í svari ráðherra eru einnig upplýsingar um meðalaldur einbreiðra brúa, sem eru 50 ár.
Alþingi Tengdar fréttir Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. 3. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira
Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. 3. febrúar 2015 21:00