Ekkert eftirlit haft með brottkasti á hrefnu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. febrúar 2015 16:53 Þrjú skip á bak við veiðarnar síðastliðin tvö ár. Ekkert eftirlit er haft með brottkasti á hval en áætlað er að nýtingarhlutfall hverrar veiddrar hrefnu sé á bilinu 43 til 51 prósent. Þetta er meðal þess sem fram kemur í svari Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbunaðarráðherra, við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar segir að í vísindaveiðum Hafrannsóknarstofnunar árin 2001 til 2007 hafi meðalþyng hrefnu verið reiknuð. Sé tekið mið af þeim útreikningum og gögnum um meðalþyngd vigtun á lönduðum hrefnuafla má áætla að nýtingarhlutfall dýranna hafi verið að jafnaði 43 prósent árið 2013 og 51 prósent á síðasta ári. Vildi ekki upplýsa ráðuneytið Tollstjóri neitaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um upplýsingarnar þegar ráðuneyti hans aflaði gagna til að svara fyrirspurn Katrínar. Tollstjóri bar fyrir sig upplýsingalögum sem tarkmarkar rétt almennings að gögnum um einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga sem sanngjarnt er og eðlilegt að leynt fari. Hvalur hf. var hins vegar til í að láta ráðuneytið hafa upplýsingarnar þegar óskað var eftir því við fyrirtækinu. Samkvæmt upplýsingum sem fyrirtækið gaf voru 169.960 kíló af hvalkjöti endursend árin 2013 og 2014. Þrjú skip á bak við veiðarnar Í svari Sigurðar Inga kemur einnig fram að það séu aðeins þrjú mismunandi skip hafi veitt allar hrefnurnar á tímabilinu, sem samtals voru 59. Það eru Hafsteinn SK-3, með 18 dýr, Halldór Sigurðsson ÍS 14, með 3 dýr, og Hrafnreyður KÓ-100, með 38 dýr. Upplýsingar um staðsetningar þar sem dýrin voru veidd má nálgast á kortinu hér fyrir neðan. Til að fá upplýsingar um viðkomandi dýr er hægt að færa músabendilinn yfir punktinn og smella á hann. Bláir punktar eru dýr veidd árið 2014 en rauðir árið 2013. Stærð punktanna fer eftir lengd dýrsins. Alþingi Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Ekkert eftirlit er haft með brottkasti á hval en áætlað er að nýtingarhlutfall hverrar veiddrar hrefnu sé á bilinu 43 til 51 prósent. Þetta er meðal þess sem fram kemur í svari Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbunaðarráðherra, við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar segir að í vísindaveiðum Hafrannsóknarstofnunar árin 2001 til 2007 hafi meðalþyng hrefnu verið reiknuð. Sé tekið mið af þeim útreikningum og gögnum um meðalþyngd vigtun á lönduðum hrefnuafla má áætla að nýtingarhlutfall dýranna hafi verið að jafnaði 43 prósent árið 2013 og 51 prósent á síðasta ári. Vildi ekki upplýsa ráðuneytið Tollstjóri neitaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um upplýsingarnar þegar ráðuneyti hans aflaði gagna til að svara fyrirspurn Katrínar. Tollstjóri bar fyrir sig upplýsingalögum sem tarkmarkar rétt almennings að gögnum um einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga sem sanngjarnt er og eðlilegt að leynt fari. Hvalur hf. var hins vegar til í að láta ráðuneytið hafa upplýsingarnar þegar óskað var eftir því við fyrirtækinu. Samkvæmt upplýsingum sem fyrirtækið gaf voru 169.960 kíló af hvalkjöti endursend árin 2013 og 2014. Þrjú skip á bak við veiðarnar Í svari Sigurðar Inga kemur einnig fram að það séu aðeins þrjú mismunandi skip hafi veitt allar hrefnurnar á tímabilinu, sem samtals voru 59. Það eru Hafsteinn SK-3, með 18 dýr, Halldór Sigurðsson ÍS 14, með 3 dýr, og Hrafnreyður KÓ-100, með 38 dýr. Upplýsingar um staðsetningar þar sem dýrin voru veidd má nálgast á kortinu hér fyrir neðan. Til að fá upplýsingar um viðkomandi dýr er hægt að færa músabendilinn yfir punktinn og smella á hann. Bláir punktar eru dýr veidd árið 2014 en rauðir árið 2013. Stærð punktanna fer eftir lengd dýrsins.
Alþingi Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira