Ekkert annað en jafnrétti Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar 9. mars 2015 11:35 Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Margt hefur áunnist á Íslandi á fjölda sviðum en enn eigum við langt í land. Kynbundinn launamunur er enn til staðar, konur hafa ekki sömu tækifæri og karlar til starfa, enn eru konur áreittar, beittar heimilisofbeldi, nauðgunum og njóta ekki alltaf réttlátrar málsmeðferðar af því að þær eru konur. Enn þann dag í dag hafa konur ekki kosningarétt í mörgum löndum, ekki aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, getnaðarvörnum, eru seldar í hjónabönd, líflátnar, búa við bágar aðstæður og eru fórnarlömb stríðsátaka. Mansal er dapurlegur raunveruleiki margra kvenna í heiminum þar sem virðing fyrir manneskjunni er að engu hafður. Kvenlíkaminn er notaður sem kyntákn og söluvara og klámvæðingin vex og dafnar. Notkun hefndarkláms verður æ algengari og afþreyingarefni sem höfðar til ungs fólks í dag er gegnumsýrt af klámi og skilaboðin sem þau fá eru að klám sé raunverulegt og í góðu lagi. Þess vegna er baráttunni um jafnrétti kynjanna hvergi nær lokið. Þess vegna þurfum við ávallt að hafa að leiðarljósi að allar konur hvar sem er eiga að búa við sama rétt og sömu tækifæri og karlar. Við eigum aldrei að sætta okkur við neitt annað en fullt jafnrétti kynjanna. Höfundar eru formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heiða Björg Hilmisdóttir Mest lesið „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Sjá meira
Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Margt hefur áunnist á Íslandi á fjölda sviðum en enn eigum við langt í land. Kynbundinn launamunur er enn til staðar, konur hafa ekki sömu tækifæri og karlar til starfa, enn eru konur áreittar, beittar heimilisofbeldi, nauðgunum og njóta ekki alltaf réttlátrar málsmeðferðar af því að þær eru konur. Enn þann dag í dag hafa konur ekki kosningarétt í mörgum löndum, ekki aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, getnaðarvörnum, eru seldar í hjónabönd, líflátnar, búa við bágar aðstæður og eru fórnarlömb stríðsátaka. Mansal er dapurlegur raunveruleiki margra kvenna í heiminum þar sem virðing fyrir manneskjunni er að engu hafður. Kvenlíkaminn er notaður sem kyntákn og söluvara og klámvæðingin vex og dafnar. Notkun hefndarkláms verður æ algengari og afþreyingarefni sem höfðar til ungs fólks í dag er gegnumsýrt af klámi og skilaboðin sem þau fá eru að klám sé raunverulegt og í góðu lagi. Þess vegna er baráttunni um jafnrétti kynjanna hvergi nær lokið. Þess vegna þurfum við ávallt að hafa að leiðarljósi að allar konur hvar sem er eiga að búa við sama rétt og sömu tækifæri og karlar. Við eigum aldrei að sætta okkur við neitt annað en fullt jafnrétti kynjanna. Höfundar eru formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar.
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun