Sólar fleiri en Robben, Hazard og Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2015 14:15 Karim Bellarabi. Vísir/AFP Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur. Karim Bellarabi er 24 ára gamall sem stóð sig vel á láni hjá Eintracht Braunschweig í fyrra en hefur heldur betur fylgt því eftir með frábæru tímabili með Bayer Leverkusen þar sem hann er með 9 mörk og 6 stoðsendingar í 23 leikjum. Þessi skemmtilegri vængmaður skákar líka öllum öðrum leikmönnum á einum lista. Bellarabi er nefnilega í efsta sæti yfir þá leikmenn sem hafa oftast reynt að sóla menn í leik í stærstu deildunum í Evrópu. Karim Bellarabi er með 5,4 hlaup í leik þar sem hann sólar einn eða fleiri leikmann í leiðinni. Næstu menn á listanum eru þeir Arjen Robben (4,7 í leik), Eden Hazard (4,6 í leik) og Lionel Messi (4,6 í leik). Það vekur athygli að Cristiano Ronaldo kemst hvergi nærri efstu mönnum á þessum lista en hann er aðeins í 150. sæti með 1,5 einleikshlaup í leik. Gareth Bale (2,5 í leik) og Isco er báðir fyrir ofan hann hjá Real Madrid. Það er upplýsingasíðan "Who Scored" sem hefur tekið þessa tölfræði saman á þessu tímabili.Flest einleikshlaup í stærstu deildum Evrópu: 1. Karim Bellarabi, Bayer Leverkusen 5,4 að meðaltali í leik 2. Arjen Robben, Bayer München 4,7 3. Eden Hazard, Chelsea 4,6 4. Lionel Messi, Barcelona 4,6 5. Roberto Firmino, Hoffenheim 4,2 6. Franck Ribéry, Bayer München 3,9 7. Eric Choupo-Moting, Schalke 04 3,8 8. Alex Oxlade-Chamberlain, Arsenal 3,8 9. Victor Moses, Stoke City 3,7 10. Alexis Sánchez, Arsenal 3,5 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur. Karim Bellarabi er 24 ára gamall sem stóð sig vel á láni hjá Eintracht Braunschweig í fyrra en hefur heldur betur fylgt því eftir með frábæru tímabili með Bayer Leverkusen þar sem hann er með 9 mörk og 6 stoðsendingar í 23 leikjum. Þessi skemmtilegri vængmaður skákar líka öllum öðrum leikmönnum á einum lista. Bellarabi er nefnilega í efsta sæti yfir þá leikmenn sem hafa oftast reynt að sóla menn í leik í stærstu deildunum í Evrópu. Karim Bellarabi er með 5,4 hlaup í leik þar sem hann sólar einn eða fleiri leikmann í leiðinni. Næstu menn á listanum eru þeir Arjen Robben (4,7 í leik), Eden Hazard (4,6 í leik) og Lionel Messi (4,6 í leik). Það vekur athygli að Cristiano Ronaldo kemst hvergi nærri efstu mönnum á þessum lista en hann er aðeins í 150. sæti með 1,5 einleikshlaup í leik. Gareth Bale (2,5 í leik) og Isco er báðir fyrir ofan hann hjá Real Madrid. Það er upplýsingasíðan "Who Scored" sem hefur tekið þessa tölfræði saman á þessu tímabili.Flest einleikshlaup í stærstu deildum Evrópu: 1. Karim Bellarabi, Bayer Leverkusen 5,4 að meðaltali í leik 2. Arjen Robben, Bayer München 4,7 3. Eden Hazard, Chelsea 4,6 4. Lionel Messi, Barcelona 4,6 5. Roberto Firmino, Hoffenheim 4,2 6. Franck Ribéry, Bayer München 3,9 7. Eric Choupo-Moting, Schalke 04 3,8 8. Alex Oxlade-Chamberlain, Arsenal 3,8 9. Victor Moses, Stoke City 3,7 10. Alexis Sánchez, Arsenal 3,5
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn