Reus kominn á sjúkralistann á ný Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 12:00 Reus var studdur af velli í gær. vísir/getty Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, er enn og aftur kominn á sjúkralistann en Þjóðverjinn fór meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar Dortmund lagði Dymano Dresden að velli, 0-2, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. „Mér var sagt að hann hefði fengið högg á legginn,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í gær og bætti við að óvíst væri hvort Reus yrði með í deildarleiknum gegn Hamburg á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli Reus, sem framlengdi samning sinn við Dortmund til 2019 í byrjun febrúar, hefur verið með eindæmum óheppinn með meiðsli á síðustu mánuðum en hann missti m.a. af HM í Brasilíu vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í æfingaleik gegn Armeníu skömmu fyrir mótið. Þrátt fyrir þetta áfall komst Dortmund nokkuð örugglega áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar en ítalski framherjinn Ciro Immobile skoraði bæði mörk liðsins. Dortmund hefur verið í fínu formi að undanförnu eftir skelfilegt gengi framan af leiktíð. Lærisveinar Jurgens Klopp hafa unnið fjóra leiki í röð og eru komnir upp í 10. sæti þýsku Bundesligunnar, en ekki er langt síðan liðið var í fallsæti. Þýski boltinn Tengdar fréttir Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45 Dortmund komið í efri hluta deildarinnar Fjórði sigur Dortmund í röð. 28. febrúar 2015 16:35 Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16 Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15 Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52 Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30 Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31 Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00 Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00 Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, er enn og aftur kominn á sjúkralistann en Þjóðverjinn fór meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar Dortmund lagði Dymano Dresden að velli, 0-2, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. „Mér var sagt að hann hefði fengið högg á legginn,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í gær og bætti við að óvíst væri hvort Reus yrði með í deildarleiknum gegn Hamburg á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli Reus, sem framlengdi samning sinn við Dortmund til 2019 í byrjun febrúar, hefur verið með eindæmum óheppinn með meiðsli á síðustu mánuðum en hann missti m.a. af HM í Brasilíu vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í æfingaleik gegn Armeníu skömmu fyrir mótið. Þrátt fyrir þetta áfall komst Dortmund nokkuð örugglega áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar en ítalski framherjinn Ciro Immobile skoraði bæði mörk liðsins. Dortmund hefur verið í fínu formi að undanförnu eftir skelfilegt gengi framan af leiktíð. Lærisveinar Jurgens Klopp hafa unnið fjóra leiki í röð og eru komnir upp í 10. sæti þýsku Bundesligunnar, en ekki er langt síðan liðið var í fallsæti.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45 Dortmund komið í efri hluta deildarinnar Fjórði sigur Dortmund í röð. 28. febrúar 2015 16:35 Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16 Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15 Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52 Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30 Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31 Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00 Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00 Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45
Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16
Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20
Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15
Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52
Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30
Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31
Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00
Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00
Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30