Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. mars 2015 15:36 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Astana þar sem það æfði í dag fyrir leik liðsins í undankeppni EM 2016 gegn Kasakstan á laugardaginn. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, fagnar því að vera mættur svona snemma til að venjast aðstæðum og tímamismuninum. „„Það var tilgangurinn með þessu að geta aðlagast aðstæðum og tímamun og gera okkur klára fyrir leikinn gegn Kasakstan,“ segir Heimir í viðtali við KSÍ. „Við vitum að þetta verður erfiður leikur og við viljum gera allt sem við getum til að vera undirbúnir.“ Hvaða áhrif hafa önnur úrslit í riðlinum fyrir Ísland í þessari leikviku? „Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir okkur. Ef við vinnum hann þá skipta önnur úrslit okkur engu máli. Öll önnur úrslit verða þá góð úrslit fyrir okkur,“ segir Heimir. Landsliðsþjálfarinn segir lið Kasakstan vera í framför. „Þetta er nokkuð skemmtilegt lið. Þeir eru með líkamlega sterka leikmenn sérstaklega varnarlega. Þar eru þeir líka skipulagðir. Svo eru þeir með flinka og fljóta stráka fram á við. Þó þeir séu í neðsta sæti í riðlinum eru gæði þeirra ansi mikil. Þetta er klárlega lið í framför,“ segir Heimir. Hann segir ekkert annað en sigur koma til greina í Astana þó það verði erfitt. „Við erum komnir hingað til að vinna þennan leik. Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum hann. Það er þó enginn að segja þetta verði auðveldur leikur. Hann verður það aldrei en við ætlum að undirbúa okkur sem best til að geta unnið þennan leik,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Astana þar sem það æfði í dag fyrir leik liðsins í undankeppni EM 2016 gegn Kasakstan á laugardaginn. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, fagnar því að vera mættur svona snemma til að venjast aðstæðum og tímamismuninum. „„Það var tilgangurinn með þessu að geta aðlagast aðstæðum og tímamun og gera okkur klára fyrir leikinn gegn Kasakstan,“ segir Heimir í viðtali við KSÍ. „Við vitum að þetta verður erfiður leikur og við viljum gera allt sem við getum til að vera undirbúnir.“ Hvaða áhrif hafa önnur úrslit í riðlinum fyrir Ísland í þessari leikviku? „Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir okkur. Ef við vinnum hann þá skipta önnur úrslit okkur engu máli. Öll önnur úrslit verða þá góð úrslit fyrir okkur,“ segir Heimir. Landsliðsþjálfarinn segir lið Kasakstan vera í framför. „Þetta er nokkuð skemmtilegt lið. Þeir eru með líkamlega sterka leikmenn sérstaklega varnarlega. Þar eru þeir líka skipulagðir. Svo eru þeir með flinka og fljóta stráka fram á við. Þó þeir séu í neðsta sæti í riðlinum eru gæði þeirra ansi mikil. Þetta er klárlega lið í framför,“ segir Heimir. Hann segir ekkert annað en sigur koma til greina í Astana þó það verði erfitt. „Við erum komnir hingað til að vinna þennan leik. Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum hann. Það er þó enginn að segja þetta verði auðveldur leikur. Hann verður það aldrei en við ætlum að undirbúa okkur sem best til að geta unnið þennan leik,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Sjá meira