Tómas Heiðar: Geri mitt besta að fylla í skarð Dags Kár Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. apríl 2015 17:00 Körfuknattleiksmaðurinn Tómas Heiðar Tómasson, sem spilað hefur með Þór í Þorlákshöfn undanfarin þrjú ár, samdi við Stjörnuna í Garðabæ í dag og spilar með liðinu í Dominos-deildinn næsta vetur. Hann játar því að þetta sé mikil áskorun fyrir sig enda Stjarnan verið að vinna titla og að komast langt í úrslitakeppninni undanfarin ár. „Þetta er öðruvísi pakki en ég hef verið í undanfarið. Það var samt ekkert smá fínt skref fyrir mig að fara í Þór og komast í úrslitakeppnina í fyrsta skipti,“ sagði Tómas Heiðar við Vísi eftir undirskriftina. „Það var mikil reynsla fyrir mig og vonandi tek ég núna næsta skref og verð í toppbaráttunni.“ Tómas Heiðar á að fylla í skarð Dags Kár Jónssonar sem yfirgefur nú Stjörnuna og heldur í háskólaboltann í Bandaríkjunum. „Það var önnur ástæða fyrir því að ég kom hingað. Það var alveg galopið pláss fyrir mig eftir að Dagur fór þannig ég geri mitt besta í að fylla í það,“ sagði Tómas sem naut hverrar mínútu í Þorlákshöfn. „Umhverfið þar hafði mikið að segja og Benni gaf mér þvílíkt traust til að gera það sem ég treysti mér til að gera og finna hvað ég treysti mér í.“ Hann segir Stjörnuna stærra félag en Þór: „Það hefur kannski verið það síðustu ár. Liðið er bikarmeistari og hefur verið að fara í undanúrslit og lokaúrslitin undanfarin ár. Stjarnan hefur náð aðeins betri árangri. Vonandi er þetta því skref í rétta átt,“ sagði Tómas Heiðar Tómasson. Dominos-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Körfuknattleiksmaðurinn Tómas Heiðar Tómasson, sem spilað hefur með Þór í Þorlákshöfn undanfarin þrjú ár, samdi við Stjörnuna í Garðabæ í dag og spilar með liðinu í Dominos-deildinn næsta vetur. Hann játar því að þetta sé mikil áskorun fyrir sig enda Stjarnan verið að vinna titla og að komast langt í úrslitakeppninni undanfarin ár. „Þetta er öðruvísi pakki en ég hef verið í undanfarið. Það var samt ekkert smá fínt skref fyrir mig að fara í Þór og komast í úrslitakeppnina í fyrsta skipti,“ sagði Tómas Heiðar við Vísi eftir undirskriftina. „Það var mikil reynsla fyrir mig og vonandi tek ég núna næsta skref og verð í toppbaráttunni.“ Tómas Heiðar á að fylla í skarð Dags Kár Jónssonar sem yfirgefur nú Stjörnuna og heldur í háskólaboltann í Bandaríkjunum. „Það var önnur ástæða fyrir því að ég kom hingað. Það var alveg galopið pláss fyrir mig eftir að Dagur fór þannig ég geri mitt besta í að fylla í það,“ sagði Tómas sem naut hverrar mínútu í Þorlákshöfn. „Umhverfið þar hafði mikið að segja og Benni gaf mér þvílíkt traust til að gera það sem ég treysti mér til að gera og finna hvað ég treysti mér í.“ Hann segir Stjörnuna stærra félag en Þór: „Það hefur kannski verið það síðustu ár. Liðið er bikarmeistari og hefur verið að fara í undanúrslit og lokaúrslitin undanfarin ár. Stjarnan hefur náð aðeins betri árangri. Vonandi er þetta því skref í rétta átt,“ sagði Tómas Heiðar Tómasson.
Dominos-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira