Ívar: Slæmur undirbúningur fyrir fyrstu tvo leikina Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. apríl 2015 22:18 Ívar Ásgrímsson. Vísir/Vilhelm Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sína menn eftir að þeir minnkuðu muninn í 2-1 í rimmu liðsins gegn Tindastóli í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla með sigri í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. "Við lögðum okkur fram," sagði Ívar. "Þetta er mjög einfalt. Við vorum að berjast betur í dag heldur en í síðustu tveimur leikjum. Þetta minnti mig á leikina gegn Keflavík þar sem menn voru að djöflast og berjast." "Við eignuðum okkur frákastabaráttuna og ef það var bolti á gólfinu þá henti einhver okkar á hann. Þegar tvö svona jöfn lið berjast þá skiptir þetta máli." Ívar sagði andlega þáttinn skipta miklu máli í svona einvígi og Haukarnir náðu ekki upp stemningu fyrir fyrstu tvo leikina. Meðal annars vegna veikinda þjálfarans. "Undirbúningurinn fyrir fyrstu tvo leikina var ekki góður. Ég lenti í veikindum og var ekki með neinar æfingar fyrir fyrsta leikinn. Því náðum við ekki að búa til þá stemningu sem við þurftum," sagði Ívar. "Þetta hefur ekkert með formið eða neitt að gera. Í svona leikjum skiptir andlegi hlutinn miklu máli. Við vorum ekki tilbúnir í fyrstu tvo leikina en vorum klárir í dag." "Við höfum notað sömu leikáætlun í hverjum einasta leik en hún skiptir engu máli ef menn eru ekki að berjast. Um leið og menn leggja sig frá þá virka hlutirnir. Það er bara þannig." Aðspurður hvort þessi sigur hafi verið skilaboð til Tindastóls svaraði Ívar um leið: "Það verður bara gaman að koma hingað í fimmta leikinn." Nánari umfjöllun um leikinn má finna hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 79-93 | Haukar héldu sér á floti í Síkinu Haukar tryggðu sér fjórða leikinn í undanúrslitarimmunni gegn Tindastóli með sigri í Síkinu á Sauðárkróki, 93-79. 13. apríl 2015 20:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sína menn eftir að þeir minnkuðu muninn í 2-1 í rimmu liðsins gegn Tindastóli í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla með sigri í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. "Við lögðum okkur fram," sagði Ívar. "Þetta er mjög einfalt. Við vorum að berjast betur í dag heldur en í síðustu tveimur leikjum. Þetta minnti mig á leikina gegn Keflavík þar sem menn voru að djöflast og berjast." "Við eignuðum okkur frákastabaráttuna og ef það var bolti á gólfinu þá henti einhver okkar á hann. Þegar tvö svona jöfn lið berjast þá skiptir þetta máli." Ívar sagði andlega þáttinn skipta miklu máli í svona einvígi og Haukarnir náðu ekki upp stemningu fyrir fyrstu tvo leikina. Meðal annars vegna veikinda þjálfarans. "Undirbúningurinn fyrir fyrstu tvo leikina var ekki góður. Ég lenti í veikindum og var ekki með neinar æfingar fyrir fyrsta leikinn. Því náðum við ekki að búa til þá stemningu sem við þurftum," sagði Ívar. "Þetta hefur ekkert með formið eða neitt að gera. Í svona leikjum skiptir andlegi hlutinn miklu máli. Við vorum ekki tilbúnir í fyrstu tvo leikina en vorum klárir í dag." "Við höfum notað sömu leikáætlun í hverjum einasta leik en hún skiptir engu máli ef menn eru ekki að berjast. Um leið og menn leggja sig frá þá virka hlutirnir. Það er bara þannig." Aðspurður hvort þessi sigur hafi verið skilaboð til Tindastóls svaraði Ívar um leið: "Það verður bara gaman að koma hingað í fimmta leikinn." Nánari umfjöllun um leikinn má finna hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 79-93 | Haukar héldu sér á floti í Síkinu Haukar tryggðu sér fjórða leikinn í undanúrslitarimmunni gegn Tindastóli með sigri í Síkinu á Sauðárkróki, 93-79. 13. apríl 2015 20:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 79-93 | Haukar héldu sér á floti í Síkinu Haukar tryggðu sér fjórða leikinn í undanúrslitarimmunni gegn Tindastóli með sigri í Síkinu á Sauðárkróki, 93-79. 13. apríl 2015 20:45