Boltatækni Chelsea-manna við matarborðið | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2015 23:30 Didier Drogba. Vísir/Getty Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Það hefur eitthvað pirrað Fílabeinsstrendinginn að fjölmiðlamenn og aðrir hafa verið að gagnrýna lærisveina Jose Mourinho fyrir að spila leiðinlegan fótbolta. Chelsea gerði markalaust jafntefli við Arsenal um síðustu helgi og Chelsea-liðið er ekki að taka mikla áhættu í leik sínum þessa dagana. Didier Drogba kom með innlegg í umræðuna í kvöld þegar hann setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem Drogba og fleiri leikmenn Chelsea sýna skemmtilega boltatækni við matarborðið. Meðal þeirra sem taka þátt í þessari stuttu sýningu Chelsea með Drogba eru fyrirliðinn John Terry, markvörðurinn Thibaut Courtois, hinn frábæri Eden Hazard, varnarmaðurinn Branislav Ivanović og miðjumaðurinn John Obi Mikel sem á lokaorðið. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband en undir það skrifar Didier Drogba „Boring boring chelseaaa!!!!!" eða „Leiðinlega, leiðinlega lið Chelsea" og bætir við fullt af broskörlum. Boring boring chelseaaa!!!!! A video posted by didierdrogba (@didierdrogba) on Apr 28, 2015 at 12:51pm PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Það hefur eitthvað pirrað Fílabeinsstrendinginn að fjölmiðlamenn og aðrir hafa verið að gagnrýna lærisveina Jose Mourinho fyrir að spila leiðinlegan fótbolta. Chelsea gerði markalaust jafntefli við Arsenal um síðustu helgi og Chelsea-liðið er ekki að taka mikla áhættu í leik sínum þessa dagana. Didier Drogba kom með innlegg í umræðuna í kvöld þegar hann setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem Drogba og fleiri leikmenn Chelsea sýna skemmtilega boltatækni við matarborðið. Meðal þeirra sem taka þátt í þessari stuttu sýningu Chelsea með Drogba eru fyrirliðinn John Terry, markvörðurinn Thibaut Courtois, hinn frábæri Eden Hazard, varnarmaðurinn Branislav Ivanović og miðjumaðurinn John Obi Mikel sem á lokaorðið. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband en undir það skrifar Didier Drogba „Boring boring chelseaaa!!!!!" eða „Leiðinlega, leiðinlega lið Chelsea" og bætir við fullt af broskörlum. Boring boring chelseaaa!!!!! A video posted by didierdrogba (@didierdrogba) on Apr 28, 2015 at 12:51pm PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00
Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00
Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15
Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40
Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01