Fimmtán ár á milli Íslandsmeistaratitla hjá Magna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2015 15:30 Magni Hafsteinsson í úrslitaseríunni á móti Tindastól. Vísir/Andri Marinó Magni Hafsteinsson varð Íslandsmeistari í gær með KR-liðinu þegar KR tryggði sér titilinn annað árið í röð með 88-81 sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Magni er 34 ára gamall og tók skóna fram að nýju á miðju tímabili en hann varð einnig Íslandsmeistari með KR í fyrra. Magni varð fyrst Íslandsmeistari með KR vorið 2000 eða fyrir fimmtán árum síðan. Magni var hinsvegar ekki með KR þegar titilinn vannst 2007, 2009 og 2011. Síðan úrslitakeppnin var tekin upp vorið 1984 hafa aðeins tveir leikmenn unnið Íslandsmeistaratitilinn með lengra millibili. Það liðu átján ár á milli fyrsta og tíunda Íslandsmeistaratitils Teits Örlygssonar og þá þurfti Páll Axel Vilbergsson að bíða í sextán ár eftir öðrum Íslandsmeistaratitli sínum sem kom í höfn 2012. Magni var í hópi með fjórum öðrum fyrir þetta tímabil en er nú kominn einn upp í þriðja sæti listans. Til þess að jafna met Teits þarf hann hinsvegar að vinna Íslandsmeistaratitilinn vorið 2018 þá orðinn 37 ára gamall. Lengsti tími milli fyrsta og síðasta Íslandsmeistaratitils í úrslitakeppni:18 ár Teitur Örlygsson 1984-200216 ár Páll Axel Vilbergsson 1996-201215 ár Magni Hafsteinsson 2000-201514 ár Falur Harðarson 1989-2003 Guðjón Skúlason 1989-2003 Kristinn Einarsson 1984-1998 Ólafur Már Ægisson 2000-201413 ár Friðrik Ragnarsson 1988-200112 ár Fannar Ólafsson 1999-2011 Hjörtur Harðarson 1992-2004 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. 29. apríl 2015 21:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Viljum vinna miklu fleiri titla KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta annað árið í röð og í 14. sinn í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið vann Tindastól, 88-81, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum. KR-ingar stefna á að vinna fleiri titla á næstu árum og stefna á bikarmeistaratitilinn 30. apríl 2015 06:30 Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Fleiri fréttir New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Sjá meira
Magni Hafsteinsson varð Íslandsmeistari í gær með KR-liðinu þegar KR tryggði sér titilinn annað árið í röð með 88-81 sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Magni er 34 ára gamall og tók skóna fram að nýju á miðju tímabili en hann varð einnig Íslandsmeistari með KR í fyrra. Magni varð fyrst Íslandsmeistari með KR vorið 2000 eða fyrir fimmtán árum síðan. Magni var hinsvegar ekki með KR þegar titilinn vannst 2007, 2009 og 2011. Síðan úrslitakeppnin var tekin upp vorið 1984 hafa aðeins tveir leikmenn unnið Íslandsmeistaratitilinn með lengra millibili. Það liðu átján ár á milli fyrsta og tíunda Íslandsmeistaratitils Teits Örlygssonar og þá þurfti Páll Axel Vilbergsson að bíða í sextán ár eftir öðrum Íslandsmeistaratitli sínum sem kom í höfn 2012. Magni var í hópi með fjórum öðrum fyrir þetta tímabil en er nú kominn einn upp í þriðja sæti listans. Til þess að jafna met Teits þarf hann hinsvegar að vinna Íslandsmeistaratitilinn vorið 2018 þá orðinn 37 ára gamall. Lengsti tími milli fyrsta og síðasta Íslandsmeistaratitils í úrslitakeppni:18 ár Teitur Örlygsson 1984-200216 ár Páll Axel Vilbergsson 1996-201215 ár Magni Hafsteinsson 2000-201514 ár Falur Harðarson 1989-2003 Guðjón Skúlason 1989-2003 Kristinn Einarsson 1984-1998 Ólafur Már Ægisson 2000-201413 ár Friðrik Ragnarsson 1988-200112 ár Fannar Ólafsson 1999-2011 Hjörtur Harðarson 1992-2004
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. 29. apríl 2015 21:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Viljum vinna miklu fleiri titla KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta annað árið í röð og í 14. sinn í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið vann Tindastól, 88-81, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum. KR-ingar stefna á að vinna fleiri titla á næstu árum og stefna á bikarmeistaratitilinn 30. apríl 2015 06:30 Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Fleiri fréttir New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Sjá meira
Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. 29. apríl 2015 21:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00
Viljum vinna miklu fleiri titla KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta annað árið í röð og í 14. sinn í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið vann Tindastól, 88-81, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum. KR-ingar stefna á að vinna fleiri titla á næstu árum og stefna á bikarmeistaratitilinn 30. apríl 2015 06:30
Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33
Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00