Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. maí 2015 11:29 Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Vísir/Vilhelm Tugir þúsunda stefna nú í verkfall í lok mánaðarins og byrjun júní vegna kjaraviðræðna sem hafa verið í hnút um nokkurra vikna skeið. Meðal annars mun það hafa áhrif á flugsamgöngur en starfsmenn í VR og Eflingu sinna meðal annars innritun á Keflavíkurflugvelli. Félagsmenn greiða nú atkvæði um hvort fara eigi í tímabundna vinnustöðvun 31. maí og 1. júní og allsherjarverkfall frá 6. júní. Vísir hafði samband við Samgöngustofu til að kanna hvaða rétt flugfarþegar hafa þegar þriðji aðili, það er ekki starfsmenn flugfélaganna, fara í verkfall með þeim afleyðingum að fresta eða fella þar niður flug.Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Þegar um verkfall þriðja aðila er að ræða, eins og stefnir í nú, flokkast það undir óviðráðanlegar aðstæður og eiga því flugfarþegar ekki rétt á skaðabótum.Flugfarþegar eiga þó rétt á að fá máltíðir og hressingu í samræmi við lengd tafar á flugi, hótelgistingu ef þeir neyðast til að bíða eina eða fleiri nætur eftir fari eða farþegi neyðist til að lengur en hann gerði ráð fyrir og flutning á milli hótels eða annarrar gistiaðstöðu.Flugfélögum er þó ekki skylt að greiða fyrir hótelgistingu þeirra sem geta verið heima hjá sér. Það þýðir því ekki fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu að fara fram á að gista á hóteli í bænum á meðan beðið er eftir flugi.Ef til verkfalls kemur og flugi er aflýst eða seinkað á flugfélagið að bjóða farþegum að hringja tvö símtöl eða senda skilaboð um fjarrita eða bréfsíma, eins og það er orðað, eða með tölvupósti þeim að kostnaðarlausu. Fréttir af flugi Verkfall 2016 Mest lesið Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira
Tugir þúsunda stefna nú í verkfall í lok mánaðarins og byrjun júní vegna kjaraviðræðna sem hafa verið í hnút um nokkurra vikna skeið. Meðal annars mun það hafa áhrif á flugsamgöngur en starfsmenn í VR og Eflingu sinna meðal annars innritun á Keflavíkurflugvelli. Félagsmenn greiða nú atkvæði um hvort fara eigi í tímabundna vinnustöðvun 31. maí og 1. júní og allsherjarverkfall frá 6. júní. Vísir hafði samband við Samgöngustofu til að kanna hvaða rétt flugfarþegar hafa þegar þriðji aðili, það er ekki starfsmenn flugfélaganna, fara í verkfall með þeim afleyðingum að fresta eða fella þar niður flug.Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Þegar um verkfall þriðja aðila er að ræða, eins og stefnir í nú, flokkast það undir óviðráðanlegar aðstæður og eiga því flugfarþegar ekki rétt á skaðabótum.Flugfarþegar eiga þó rétt á að fá máltíðir og hressingu í samræmi við lengd tafar á flugi, hótelgistingu ef þeir neyðast til að bíða eina eða fleiri nætur eftir fari eða farþegi neyðist til að lengur en hann gerði ráð fyrir og flutning á milli hótels eða annarrar gistiaðstöðu.Flugfélögum er þó ekki skylt að greiða fyrir hótelgistingu þeirra sem geta verið heima hjá sér. Það þýðir því ekki fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu að fara fram á að gista á hóteli í bænum á meðan beðið er eftir flugi.Ef til verkfalls kemur og flugi er aflýst eða seinkað á flugfélagið að bjóða farþegum að hringja tvö símtöl eða senda skilaboð um fjarrita eða bréfsíma, eins og það er orðað, eða með tölvupósti þeim að kostnaðarlausu.
Fréttir af flugi Verkfall 2016 Mest lesið Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira