Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. maí 2015 10:56 „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. Garðar Kári Garðarsson, yfirmatreiðslumaður á Strikinu á Akureyri, var staðinn að því í beinni útsendingu að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði síðan til að skenkja á diska viðskiptavina. Allt gerðist þetta í beinni útsendingu á RÚV. „Það er búið að taka fund um þetta innanhúss, við gerðum það í morgun. Auðvitað veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir Garðar um atvikið. Hann segir að öll heilbrigðismál séu í góð lagi á staðnum, einföld mistök hafi átt sér stað í gærkvöldi.Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina. Garðar segir í samtali við Vísi að tæknimaður RÚV hafi bent honum á mistökin strax að lokinni útsendingu. „Þetta er leiðinlegt atvik,“ segir hann. „Það er er mikið álag á mönnum sem eru að vinna. Við vorum tveir í gær og afgreiddum 120 manns. Við vorum búnir tvö í nótt, að vaska upp og skúra, og svo mættir klukkan níu í morgun,“ segir Garðar. Í samtali við Vísi segir Alfreð Schiöth, hjá Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, málið hafi ekki ratað á borð til þeirra. Hann segir það ekki samrýmast reglum að setja upp í sig skeið sem síðan er notuð til að skenkja sósu á diska viðskiptavina. Alfreð hafði þó ekki séð umrætt myndskeið.Uppfært klukkan 11:35Steinar Pálmi Ágústsson, veitingastjóri á Strikinu, vill koma á framfæri að diskarnir voru aldrei bornir á borð gesta. Tæknimaður RÚV hafi bent þeim á málið og þeir um leið hætt við að bera fram réttina. Verkfall 2016 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Garðar Kári Garðarsson, yfirmatreiðslumaður á Strikinu á Akureyri, var staðinn að því í beinni útsendingu að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði síðan til að skenkja á diska viðskiptavina. Allt gerðist þetta í beinni útsendingu á RÚV. „Það er búið að taka fund um þetta innanhúss, við gerðum það í morgun. Auðvitað veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir Garðar um atvikið. Hann segir að öll heilbrigðismál séu í góð lagi á staðnum, einföld mistök hafi átt sér stað í gærkvöldi.Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina. Garðar segir í samtali við Vísi að tæknimaður RÚV hafi bent honum á mistökin strax að lokinni útsendingu. „Þetta er leiðinlegt atvik,“ segir hann. „Það er er mikið álag á mönnum sem eru að vinna. Við vorum tveir í gær og afgreiddum 120 manns. Við vorum búnir tvö í nótt, að vaska upp og skúra, og svo mættir klukkan níu í morgun,“ segir Garðar. Í samtali við Vísi segir Alfreð Schiöth, hjá Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, málið hafi ekki ratað á borð til þeirra. Hann segir það ekki samrýmast reglum að setja upp í sig skeið sem síðan er notuð til að skenkja sósu á diska viðskiptavina. Alfreð hafði þó ekki séð umrætt myndskeið.Uppfært klukkan 11:35Steinar Pálmi Ágústsson, veitingastjóri á Strikinu, vill koma á framfæri að diskarnir voru aldrei bornir á borð gesta. Tæknimaður RÚV hafi bent þeim á málið og þeir um leið hætt við að bera fram réttina.
Verkfall 2016 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira