Israel Martín tekur við Bakken Bears Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2015 15:30 Israel Martín fagnar sæti Tindastóls í lokaúrslitunum. Vísir/Stefán Israel Martín Concepción verður næsti þjálfari danska liðsins Bakken Bears en hann gerði frábæra hluti með nýliða Tindastóls á þessu tímabili og var kosinn besti þjálfari Dominos-deildarinnar. Bakken Bears segir frá ráðningu þessa fertuga Spánverja á heimasíðu sinni en hann mun heimsækja danska liðið í næstu viku og hefja síðan störf í byrjun ágúst. Bakken Bears varð í 2. sæti í vetur alveg eins og Tindastólsliðið en liðið tapaði 4-2 á móti Horsens í úrslitaeinvíginu. Israel Martín tekur við starfi Finnans Ville Tuominen sem snýr aftur á heimaslóðir sínar þar sem hann fékk starf sem framkvæmdastjóri Joensuun Kataja Basket, sem er eitt stærsta körfuboltafélag landsins. „Bakken Bears er stærsta félagið í Danmerku og setur alltaf stefnuna á að vinna titilinn. Ég hlakka líka til að taka þátt í EuroChallenge keppninni. Bakken Bears er metnaðarfullt félag og Árósir er yndislegu bær. Ég mun gera mitt besta í að hjálpa félaginu að ná markmiðum sínum," sagði Israel Martín í viðtali á heimasíðu félagsins. Israel Martín þjálfaði lið á Kanaríeyjum og í Kósóvó áður en hann kom til Sauðárkróks. Dominos-deild karla Körfubolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Israel Martín Concepción verður næsti þjálfari danska liðsins Bakken Bears en hann gerði frábæra hluti með nýliða Tindastóls á þessu tímabili og var kosinn besti þjálfari Dominos-deildarinnar. Bakken Bears segir frá ráðningu þessa fertuga Spánverja á heimasíðu sinni en hann mun heimsækja danska liðið í næstu viku og hefja síðan störf í byrjun ágúst. Bakken Bears varð í 2. sæti í vetur alveg eins og Tindastólsliðið en liðið tapaði 4-2 á móti Horsens í úrslitaeinvíginu. Israel Martín tekur við starfi Finnans Ville Tuominen sem snýr aftur á heimaslóðir sínar þar sem hann fékk starf sem framkvæmdastjóri Joensuun Kataja Basket, sem er eitt stærsta körfuboltafélag landsins. „Bakken Bears er stærsta félagið í Danmerku og setur alltaf stefnuna á að vinna titilinn. Ég hlakka líka til að taka þátt í EuroChallenge keppninni. Bakken Bears er metnaðarfullt félag og Árósir er yndislegu bær. Ég mun gera mitt besta í að hjálpa félaginu að ná markmiðum sínum," sagði Israel Martín í viðtali á heimasíðu félagsins. Israel Martín þjálfaði lið á Kanaríeyjum og í Kósóvó áður en hann kom til Sauðárkróks.
Dominos-deild karla Körfubolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira