Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2015 21:45 Gylfi fékk frí í lokaleik tímabilsins. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi, sem gekk í raðir Swansea City frá Tottenham síðastliðið sumar, skoraði sjö mörk fyrir velska liðið í úrvalsdeildinni í vetur og gaf auk þess 10 stoðsendingar á samherja sína. Íslenski landsliðsmaðurinn kom því samtals að 17 mörkum Swansea í deildinni en tveir aðrir leikmenn komu einnig að 17 mörkum sinna liða í vetur; Wayne Rooney, sem gerði 12 mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Manchester United, og Arsenal-maðurinn Oliver Giroud sem skoraði 14 mörk og lagði þrjú til viðbótar upp.Agüero fékk gullskóinn fyrir mörkin 26 sem hann skoraði í vetur.vísir/gettySergio Agüero, markakóngur deildarinnar, er einnig efstur ef mörk og stoðsendingar eru lagðar saman en Argentínumaðurinn skoraði 26 mörk og gaf fyrir átta stoðsendingar fyrir silfurlið Manchester City. Harry Kane kemur næstur en hann kom að 25 mörkum Tottenham í deildinni. Kane, sem sló svo eftirminnilega í gegn í vetur, kom alls að 43,1% marka Spurs í deildinni. Alexis Sánchez vermir 3. sætið en Chile-maðurinn skoraði 16 mörk og lagði átta upp fyrir félaga sína á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Næstir koma svo Chelsea-mennirnir Diego Costa og Eden Hazard og Charlie Austin sem komu allir að 23 mörkum í vetur. Austin var allt í öllu hjá botnliði QPR en hann kom að 54,8% marka liðsins í vetur.Harry Kane kom að nær helmingi marka Tottenham í deildinni í vetur.vísir/gettyÞessir komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni (mörk+stoðsendingar): 1. Sergio Agüero, Man City - 34 (26+8) 2. Harry Kane, Tottenham - 25 (21+4) 3. Alexis Sánchez, Arsenal - 24 (16+8) 4.-6. Diego Costa, Chelsea - 23 (20+3) 4.-6. Charlie Austin, QPR - 23 (18+5) 4.-6. Eden Hazard, Chelsea - 23 (14+9) 7. Cesc Fábregas, Chelsea - 21 (3+18) 8. David Silva, Man City - 19 (12+7) 9. Santi Cazorla, Arsenal - 18 (7+11)Lék Charlie Austin sinn síðasta leik fyrir QPR í dag?vísir/getty10.-12. Oliver Giroud, Arsenal - 17 (14+3) 10.-12. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City - 17 (7+10) 10.-12. Wayne Rooney, Man Utd - 17 (12+5) 13. Nacer Chadli, Tottenham - 16 (11+5) 14.-18. Christian Benteke 15 (13+2) 14.-18. Danny Ings 15 (11+4) 14.-18. Romelu Lukaku 15 (10+5) 14.-18. Jordan Henderson 15 (6+9) 14.-18. Saido Berahino 15 (14+1) Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi, sem gekk í raðir Swansea City frá Tottenham síðastliðið sumar, skoraði sjö mörk fyrir velska liðið í úrvalsdeildinni í vetur og gaf auk þess 10 stoðsendingar á samherja sína. Íslenski landsliðsmaðurinn kom því samtals að 17 mörkum Swansea í deildinni en tveir aðrir leikmenn komu einnig að 17 mörkum sinna liða í vetur; Wayne Rooney, sem gerði 12 mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Manchester United, og Arsenal-maðurinn Oliver Giroud sem skoraði 14 mörk og lagði þrjú til viðbótar upp.Agüero fékk gullskóinn fyrir mörkin 26 sem hann skoraði í vetur.vísir/gettySergio Agüero, markakóngur deildarinnar, er einnig efstur ef mörk og stoðsendingar eru lagðar saman en Argentínumaðurinn skoraði 26 mörk og gaf fyrir átta stoðsendingar fyrir silfurlið Manchester City. Harry Kane kemur næstur en hann kom að 25 mörkum Tottenham í deildinni. Kane, sem sló svo eftirminnilega í gegn í vetur, kom alls að 43,1% marka Spurs í deildinni. Alexis Sánchez vermir 3. sætið en Chile-maðurinn skoraði 16 mörk og lagði átta upp fyrir félaga sína á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Næstir koma svo Chelsea-mennirnir Diego Costa og Eden Hazard og Charlie Austin sem komu allir að 23 mörkum í vetur. Austin var allt í öllu hjá botnliði QPR en hann kom að 54,8% marka liðsins í vetur.Harry Kane kom að nær helmingi marka Tottenham í deildinni í vetur.vísir/gettyÞessir komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni (mörk+stoðsendingar): 1. Sergio Agüero, Man City - 34 (26+8) 2. Harry Kane, Tottenham - 25 (21+4) 3. Alexis Sánchez, Arsenal - 24 (16+8) 4.-6. Diego Costa, Chelsea - 23 (20+3) 4.-6. Charlie Austin, QPR - 23 (18+5) 4.-6. Eden Hazard, Chelsea - 23 (14+9) 7. Cesc Fábregas, Chelsea - 21 (3+18) 8. David Silva, Man City - 19 (12+7) 9. Santi Cazorla, Arsenal - 18 (7+11)Lék Charlie Austin sinn síðasta leik fyrir QPR í dag?vísir/getty10.-12. Oliver Giroud, Arsenal - 17 (14+3) 10.-12. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City - 17 (7+10) 10.-12. Wayne Rooney, Man Utd - 17 (12+5) 13. Nacer Chadli, Tottenham - 16 (11+5) 14.-18. Christian Benteke 15 (13+2) 14.-18. Danny Ings 15 (11+4) 14.-18. Romelu Lukaku 15 (10+5) 14.-18. Jordan Henderson 15 (6+9) 14.-18. Saido Berahino 15 (14+1)
Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira