Landlæknir segir verkfallið munu valda óbætanlegu tjóni Bjarki Ármannsson skrifar 9. júní 2015 17:34 Birgir Jakobsson er Landlæknir. Vísir/Stefán Ástandið sem skapast hefur á heilbrigðisstofnunum landsins vegna yfirstandandi verkfalls BHM er óþolandi og kemur til með að valda óbætanlegu tjóni fyrir fjölda sjúklinga. Stjórnvöld bera nú ábyrgð á því að ljúka þessu ástandi með einum eða öðrum hætti. Þetta segir í minnisblaði sem embætti landlæknis sendi ríkisstjórn í síðustu viku og birt var á vefsíðu embættisins í dag. Að því er RÚV greinir frá, var bréfið tekið fyrir á fundi ríkisstjórnar í morgun. „Í ljósi þeirra gagna sem embættið hefur undir höndum frá viðkomandi stofnunum og frá einstökum sjúklingum er rík áhersla lögð á alvarleika málsins,“ segir í áliti landlæknis. „Verkföllum verður að ljúka tafarlaust, ef ekki á illa að fara.“ Jafnframt segir að ástandið sem nú hafi skapast muni skaða heilbrigðisþjónustuna á Íslandi bæði til skamms tíma og til lengri tíma litið. Greint var frá því á Vísi á laugardag að lagasetning á verkfall BHM væri í bígerð en Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að lög verði ekki sett á verkfallið á meðan enn sé líf í viðræðum. Tillaga ríkisstjórnarinnar um skipun sérstakrar sáttanefndar í deilunni var slegin út af borðinu í gær. Tengdar fréttir Formaður samninganefndar BHM: „Það sem við óttuðumst mest er að gerast“ Þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur sagt upp störfum. Árangurslausum samningafundi lauk skömmu fyrir klukkan sex. 3. júní 2015 19:30 Sáttanefndin slegin út af borðinu Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. 8. júní 2015 11:22 Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55 Ríkissáttasemjari hefur kallað samninganefndir ríkisins, BHM og hjúkrunarfræðinga á fund Tilefni fundanna er alvarleiki stöðunnar sem nú er uppi. 9. júní 2015 16:53 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Ástandið sem skapast hefur á heilbrigðisstofnunum landsins vegna yfirstandandi verkfalls BHM er óþolandi og kemur til með að valda óbætanlegu tjóni fyrir fjölda sjúklinga. Stjórnvöld bera nú ábyrgð á því að ljúka þessu ástandi með einum eða öðrum hætti. Þetta segir í minnisblaði sem embætti landlæknis sendi ríkisstjórn í síðustu viku og birt var á vefsíðu embættisins í dag. Að því er RÚV greinir frá, var bréfið tekið fyrir á fundi ríkisstjórnar í morgun. „Í ljósi þeirra gagna sem embættið hefur undir höndum frá viðkomandi stofnunum og frá einstökum sjúklingum er rík áhersla lögð á alvarleika málsins,“ segir í áliti landlæknis. „Verkföllum verður að ljúka tafarlaust, ef ekki á illa að fara.“ Jafnframt segir að ástandið sem nú hafi skapast muni skaða heilbrigðisþjónustuna á Íslandi bæði til skamms tíma og til lengri tíma litið. Greint var frá því á Vísi á laugardag að lagasetning á verkfall BHM væri í bígerð en Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að lög verði ekki sett á verkfallið á meðan enn sé líf í viðræðum. Tillaga ríkisstjórnarinnar um skipun sérstakrar sáttanefndar í deilunni var slegin út af borðinu í gær.
Tengdar fréttir Formaður samninganefndar BHM: „Það sem við óttuðumst mest er að gerast“ Þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur sagt upp störfum. Árangurslausum samningafundi lauk skömmu fyrir klukkan sex. 3. júní 2015 19:30 Sáttanefndin slegin út af borðinu Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. 8. júní 2015 11:22 Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55 Ríkissáttasemjari hefur kallað samninganefndir ríkisins, BHM og hjúkrunarfræðinga á fund Tilefni fundanna er alvarleiki stöðunnar sem nú er uppi. 9. júní 2015 16:53 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Formaður samninganefndar BHM: „Það sem við óttuðumst mest er að gerast“ Þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur sagt upp störfum. Árangurslausum samningafundi lauk skömmu fyrir klukkan sex. 3. júní 2015 19:30
Sáttanefndin slegin út af borðinu Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. 8. júní 2015 11:22
Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00
Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55
Ríkissáttasemjari hefur kallað samninganefndir ríkisins, BHM og hjúkrunarfræðinga á fund Tilefni fundanna er alvarleiki stöðunnar sem nú er uppi. 9. júní 2015 16:53
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent