Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafa boðað til sameiginlegs blaðamannafundar í Kaldalónssal í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í hádeginu á morgun þar sem verður kynnt áætlun um afnám fjármagnshafta. Fer fundurinn fram á íslensku en boðið er upp á túlkun yfir á ensku.
Sjá einnig:Afnám hafta á dagskrá Alþingis
