Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour