Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Næring fyrir átökin Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Næring fyrir átökin Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour