Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour