Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour