Serena vandræðalaust í úrslitin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júlí 2015 16:37 Serena Williams virðist líkleg til afreka á laugardaginn. Vísir/Getty Serena Williams tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon-mótinu í tennis þar sem hún mun mæta Spánverjanum Garbine Muguruza. Williams vann nokkuð auðveldan sigur á Mariu Sharapova í undanúrslitunum í dag, 6-2 og 6-4. Þetta var sautjándi sigur Williams á Sharapovu í röð yfir ellefu ára tímabil. Hún á nú möguleika á því að vinna sitt 21. stórmót á ferlinum en ef hún vinnur úrslitaleikinn á laugardag verður hún ríkjandi meistari á öllum fjórum risamótunum í tennis. Síðast gerðist það árið 2003, hvort sem er í karla- eða kvennaflokki, en þá var það einnig Serena sem afrekaði það. Aðeins Margaret Court (24) og Steffi Graf (22) hafa unnið fleiri risamótstitla í einliðaleik kvenna. Muguruza, sem er fædd í Venesúela, er í 20. sæti heimslistans og var að keppa í undanúrslitum á stórmóti í fyrsta sinn á ferlinum í dag. Hún hafði betur gegn Agnieszka Radwanska frá Póllandi, 6-2, 3-6 og 6-3. „Ég á engin orð til að útskýra þetta,“ sagði hin 21 árs Muguruza. „Ég hef stefnt að þessu allt mitt líf. Ég vissi að þetta yrði erfitt en ég var að spila vel og þurfti bara að halda andliti. En ég var stressuð í öðru settinu. Hún [Radwanska] býr yfir mikilli reynslu og ég þurfti að berjast fyrir sigrinum.“ Serena þykir sigurstranglegri í úrslitaleiknum á laugardag en Muguruza býr þó að því að hafa unnið Williams á Opna franska meistaramótinu í fyrra, strax í annarri umferð. Tennis Tengdar fréttir Nadal: Mínir bestu dagar á Wimbledon líklega taldir Spánverjinn tapaði gegn spilara fyrir utan topp 100 fjórða skiptið í röð á Wimbledon-mótinu í gær. 3. júlí 2015 15:45 Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07 Wawrinka tapaði eftir maraþonviðureign Richard Gasquet tryggði sér sæti í undanúrslitunum gegn Novak Djokovic. 8. júlí 2015 19:27 Kóngurinn á Wimbledon minnir á sig með svakalegu stigi Sjáðu Roger Federer lyfta boltanum yfir mótherja sinn með skoti á milli fóta sér. 3. júlí 2015 12:30 Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Serena vann systraslaginn og færist nær alslemmunni Hefur nú unnið 15 af 26 viðureignum sínum gegn Venus sem atvinnumaður. 6. júlí 2015 15:15 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Sjá meira
Serena Williams tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon-mótinu í tennis þar sem hún mun mæta Spánverjanum Garbine Muguruza. Williams vann nokkuð auðveldan sigur á Mariu Sharapova í undanúrslitunum í dag, 6-2 og 6-4. Þetta var sautjándi sigur Williams á Sharapovu í röð yfir ellefu ára tímabil. Hún á nú möguleika á því að vinna sitt 21. stórmót á ferlinum en ef hún vinnur úrslitaleikinn á laugardag verður hún ríkjandi meistari á öllum fjórum risamótunum í tennis. Síðast gerðist það árið 2003, hvort sem er í karla- eða kvennaflokki, en þá var það einnig Serena sem afrekaði það. Aðeins Margaret Court (24) og Steffi Graf (22) hafa unnið fleiri risamótstitla í einliðaleik kvenna. Muguruza, sem er fædd í Venesúela, er í 20. sæti heimslistans og var að keppa í undanúrslitum á stórmóti í fyrsta sinn á ferlinum í dag. Hún hafði betur gegn Agnieszka Radwanska frá Póllandi, 6-2, 3-6 og 6-3. „Ég á engin orð til að útskýra þetta,“ sagði hin 21 árs Muguruza. „Ég hef stefnt að þessu allt mitt líf. Ég vissi að þetta yrði erfitt en ég var að spila vel og þurfti bara að halda andliti. En ég var stressuð í öðru settinu. Hún [Radwanska] býr yfir mikilli reynslu og ég þurfti að berjast fyrir sigrinum.“ Serena þykir sigurstranglegri í úrslitaleiknum á laugardag en Muguruza býr þó að því að hafa unnið Williams á Opna franska meistaramótinu í fyrra, strax í annarri umferð.
Tennis Tengdar fréttir Nadal: Mínir bestu dagar á Wimbledon líklega taldir Spánverjinn tapaði gegn spilara fyrir utan topp 100 fjórða skiptið í röð á Wimbledon-mótinu í gær. 3. júlí 2015 15:45 Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07 Wawrinka tapaði eftir maraþonviðureign Richard Gasquet tryggði sér sæti í undanúrslitunum gegn Novak Djokovic. 8. júlí 2015 19:27 Kóngurinn á Wimbledon minnir á sig með svakalegu stigi Sjáðu Roger Federer lyfta boltanum yfir mótherja sinn með skoti á milli fóta sér. 3. júlí 2015 12:30 Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Serena vann systraslaginn og færist nær alslemmunni Hefur nú unnið 15 af 26 viðureignum sínum gegn Venus sem atvinnumaður. 6. júlí 2015 15:15 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Sjá meira
Nadal: Mínir bestu dagar á Wimbledon líklega taldir Spánverjinn tapaði gegn spilara fyrir utan topp 100 fjórða skiptið í röð á Wimbledon-mótinu í gær. 3. júlí 2015 15:45
Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07
Wawrinka tapaði eftir maraþonviðureign Richard Gasquet tryggði sér sæti í undanúrslitunum gegn Novak Djokovic. 8. júlí 2015 19:27
Kóngurinn á Wimbledon minnir á sig með svakalegu stigi Sjáðu Roger Federer lyfta boltanum yfir mótherja sinn með skoti á milli fóta sér. 3. júlí 2015 12:30
Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30
Serena vann systraslaginn og færist nær alslemmunni Hefur nú unnið 15 af 26 viðureignum sínum gegn Venus sem atvinnumaður. 6. júlí 2015 15:15