Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour