Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour