Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Ritstjóri breska Vogue segir upp starfi sínu Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Ritstjóri breska Vogue segir upp starfi sínu Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour